Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sjö alvarlegar tilkynningar hafa borist Lyfjastofnun

Alls hef­ur ver­ið til­kynnt um 57 til­vik þar sem grun­ur leik­ur á um auka­verk­an­ir í kjöl­far bólu­setn­inga við Covid-19. Til­kynnt hef­ur ver­ið um sex and­lát en ekk­ert hef­ur kom­ið fram sem bend­ir til aug­ljósra tengsla bólu­setn­inga og til­vik­anna.

Sjö alvarlegar tilkynningar hafa borist Lyfjastofnun
Rannsókn enn yfirstandandi Vonast er til að rannsókn á aukaverkunum sem tilkynntar hafa verið eftir bólusetningar við Covid-19 ljúki á næstu dögum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Lyfjastofnun hafa borist 57 tilkynningar um grun um aukaverkanir í kjölfar bólusetningar við Covid-19. Af þeim eru sjö alvarlegar og þar af hefur verið tilkynnt um sex andlát. Í öllum sjö tilvikunum er um að ræða aldraða einstaklinga með undirliggjandi sjúkdóma og langvinn veikindi, og ekkert hefur komið fram um tengsl milli bólusetningarinnar og atvikanna. Rannsókn embættis landlæknis á umræddum atvikum stendur enn yfir en vonast er til að stutt sé í niðurstöðu, jafnvel undir lok þessarar viku.

Þetta kemur fram í svari embættis landlæknis við fyrirspurn Stundarinnar. Rannsóknin á aukaverkunum vegna bólusetninga var hafin 5. janúar, eftir að embætti Landlæknis höfðu borist fimm tilkynningar um alvarlegar aukaverkanir, þar af fjögur andlát, sem hugsanlega kynnu að tengjast bólusetningum með Comirnaty bóluefni Pfizer og BioNTech lyfjafyrirtækjana. Ekkert hafði komið fram um að beint orsakasamband væri milli bólusetninganna og þessara alvarlegu atvika en í öllum tilvikum var um að ræða aldraða sjúklinga með undirliggjandi sjúkdóma. Engu að síður ákváðu landlæknir, sóttvarnarlæknir og forstjóri Lyfjastofnunar í sameiningu að láta hefja rannsókn til að meta hverjar líkurna séu á tengslum þar á milli.

Hefur ekki áhrif á bólusetningar með bóluefni Moderna

Í tilkynningu frá landlæknisembættinu var tilgreint að stefnt væri að því að frumniðurstöður myndu liggja fyrir eftir viku til tíu daga. Var lögð áhersla á að hraða rannsókninni til að niðurstöður lægju fyrir áður en gefa ætti fólki síðari skammt af bóluefninu, og jafnframt að skoðað yrði hvort breyta þyrfti nálgun á bólusetningum eldri einstaklinga.

Samkvæmt upplýsingum frá landlæknisembættinum hefur yfirstandandi rannsókn ekki nein áhrif á bólusetningar fólks með bóluefni frá lyfjafyrirtækinu Moderna, sem barst hingað til lands í morgun.

Rannsókn á Landakoti enn í gangi

Þá er rannsókn landlæknisembættisins á hópsmiti sem kom upp á Landakoti á í október á síðasta ári  enn í gangi og ekki er hægt að gefa upp hvenær henni mun ljúka samkvæmt upplýsingum frá embættinu. Umræddar tvær rannsóknir, tengdar Covid-19 faraldrinum, eru umfangsmiklar og sagðar í miklum forgangi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
2
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
3
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
4
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
3
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár