Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

260. spurningaþraut: Þjóðverjar og Þýskaland

260. spurningaþraut: Þjóðverjar og Þýskaland

Þrautin frá í gær.

***

Allar spurningar um sama þema þar eð númer þrautarinnar endar á núlli. Að þessu sinni ber ég niður í Þýskalandi.

Fyrri aukaspurningin:

Þjóðverjar eiga tonn af frábærum tónskáldum fyrr og síðar, en færri myndlistarmenn í allra fremstu röð. Þeir eru þó nokkrir og einn þeirra — sem uppi var um 1500 — málaði þessa sjálfsmynd af sér. Hvað hét hann?

***

Aðalspurningar:

1.   Þýskaland er stærra en Ísland. En hve mörgum sinnum stærra, svona gróft séð? Er Þýskaland 2 sinnum stærra, 3,5 sinnum stærra, 5 sinnum stærra eða 7,5 sinnum stærra en Ísland?

2.   Hversu margir eru Þjóðverjar, samkvæmt nýjustu tölum? Hér má muna fimm milljónum til eða frá.

3.   Hvað gerðist merkilegast og afdrifaríkast til lengri tíma litið í þýskri sögu þann 18. janúar 1871?

4.   Claudia Schiffer var sennilega frægasta kona Þýskalands á síðasta áratug síðustu aldar. Hver er hennar atvinna?

5.   Angela Merkel er kanslari Þýskalands eins og flestir vita. Fyrir hvað flokk situr hún í embætti?

6.   Keppt hefur verið um þýska meistaratitilinn í fótbolta allt frá 1903, að vísu ekki alveg sleitulaust. Flestir vita að Bayern München hefur unnið þýska meistaratitilinn í karlaflokki oftast allra liða, en hvaða lið hefur unnið næstoftast? Það er að vísu meira en hálf öld síðan liðið vann síðast.

7.   Berlín er langfjölmennasta borg Þýskalands. Hvaða borg er næst fjölmennust?

8.   Hvaða þýskur rithöfundur skrifaði skáldsöguna Tintrommuna?

9.   Óteljandi orrustur hafa verið háðar á þýskri grund. Ein sú allra fjölmennasta var háð á þremur dögum í október 1813. Þar sigraði sameinaður her Rússa, ýmissa Þjóðverja og fleiri her Napóleons Frakkakeisara. Þetta varð upphafið að endalokum Napóleons. Við hvaða þýsku borg er þessi örlagaríka orrusta kennd?

10.   Þýsku systkinin Sophie Scholl og Hans Scholl stóðu á sínum tíma fyrir hópi sem kallaðist Hvíta rósin. Fyrir starf Hvítu rósarinnar voru þau dregin fyrir dóm, dæmd til dauða og afhöfðuð. En hverju helgaði Hvíta rósin sig, sem yfirvöldum fannst svo hættulegt?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir þessi þýska listakona?

 

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Þýskaland er um það bil 3,5 sinnum stærra en Ísland.

2.   83 milljónir, svo rétt telst vera allt frá 78 til 88.

3.   Þýskaland sameinaðist — að mestu. „Keisaradæmi stofnað“ er ekki fullnægjandi, þar sem sérstaklega er spurt um atburð er hafði langvarandi afleiðingar. Keisaradæmið stóð jú „aðeins“ í 45 ár eða svá.

4.   Fyrirsæta.

5.    Kristilega demókrata.

6.   Nürnberg.

7.   Hamborg.

8.   Grass.

9.   Leipzig.

10.   Andstöðu við nasisma og Hitler.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Dürer.

Á neðri myndinni er Nina Hagen.

***

Og hér er aftur hlekkur á þrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Píratar sættast og leyfa varamönnum að kjósa
5
Stjórnmál

Pírat­ar sætt­ast og leyfa vara­mönn­um að kjósa

Þór­hild­ur El­ín­ar­dótt­ir Magnús­dótt­ir, 24 ára tóm­stunda- og fé­lags­mála­fræð­ing­ur, hef­ur tek­ið við sem formað­ur fram­kvæmda­stjórn­ar Pírata sem í reynd má segja að sé æðsta lýð­ræð­is­lega embætti stjórn­mála­hreyf­ing­ar­inn­ar. Hall­dór Auð­ar Svans­son hef­ur stig­ið til hlið­ar úr því hlut­verki og vara­mönn­um í fram­kvæmda­stjórn verð­ur boð­ið að taka full­an þátt í starfi fram­kvæmda­stjórn­ar, með at­kvæð­is­rétt.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
2
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.
Ólga og uppsögn eftir aðalfund Pírata
4
Fréttir

Ólga og upp­sögn eft­ir að­al­fund Pírata

Pírat­ar vinna að sátt­ar­til­lögu sem sögð er fela í sér um­deild­ar breyt­ing­ar á fram­kvæmda­stjórn flokks­ins. Ágrein­ing­ur bloss­aði upp á milli frá­far­andi og ný­kjör­inn­ar stjórn­ar í kjöl­far kosn­ing­ar á nýrri fram­kvæmda­stjórn. Atla Þór Fann­dal, sam­skipta­stjóra Pírata var sagt upp skömmu eft­ir að­al­fund­inn. „Ég var lát­inn fara bara vegna bræði þing­flokks­ins yf­ir þess­ari nið­ur­stöðu,“ seg­ir Atli Þór. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata, hafn­ar lýs­ingu Atla Þórs á at­burða­rás­inni.
Eru kannski að taka ranga hægri beygju
9
Greining

Eru kannski að taka ranga hægri beygju

Heim­ild­in fékk tvo al­manna­tengla sem eru með haus­inn á kafi í póli­tík til að pæla í stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Ann­ar þeirra seg­ist telja að með því að elta orð­ræðu Mið­flokks­ins sé Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn að gera sér óleik. „Fólk er al­mennt ekki ras­ist­ar á Ís­landi,“ seg­ir Andrés Jóns­son. Björg­vin Guð­munds­son seg­ir marga Sjálf­stæð­is­menn í vanda, svo mikl­um að um­ræða sé far­in af stað um nýtt fram­boð á hægri kant­in­um. Og margt hefst með um­ræðu.

Mest lesið í mánuðinum

Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
1
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.
Tilgangsleysi og gáleysi lýst í rannsókn slyssins í Grindavík
2
AfhjúpunFéll í sprungu í Grindavík

Til­gangs­leysi og gá­leysi lýst í rann­sókn slyss­ins í Grinda­vík

Það svar­aði ekki kostn­aði að fara í fram­kvæmd­ir við að bjarga hús­inu við Vest­ur­hóp 29 í Grinda­vík, sam­kvæmt skýrslu tveggja mats­manna sem skoð­uðu hús­ið rúm­um mán­uði áð­ur en að verktaki lést við sprungu­fyll­ingu við hús­ið. Nátt­úru­ham­fara­trygg­ing vís­ar ábyrgð á und­ir­verk­taka sinn, Eflu, sem seg­ir eng­ar kröf­ur hafa ver­ið gerð­ar um áhættumat á verkstaðn­um. Lög­regla hafði lok­ið rann­sókn en hóf hana aft­ur, af ókunn­um ástæð­um.
„Konan með brosandi augun“ sem á ekki neitt þrátt fyrir þrotlausa vinnu
8
ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni

„Kon­an með bros­andi aug­un“ sem á ekki neitt þrátt fyr­ir þrot­lausa vinnu

Þó Olga Leons­dótt­ir, starfs­mað­ur á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Skjóli, sé orð­in 67 ára göm­ul og hafi í tæp 20 ár séð um fólk við enda lífs­ins get­ur hún ekki hætt að vinna. Hún hef­ur ein­fald­lega ekki efni á því. Olga kom hing­að til lands úr sárri fá­tækt fall­inna fyrr­ver­andi Sov­ét­ríkja með dótt­ur­syni sín­um og seg­ir að út­lit sé fyr­ir að hún endi líf­ið eins og hún hóf það: Alls­laus. Hún er hluti af sís­tækk­andi hópi er­lendra starfs­manna á hjúkr­un­ar­heim­il­um lands­ins.
Sigmundur Davíð skríður inn í breiðan faðminn
9
ÚttektBaráttan um íhaldsfylgið

Sig­mund­ur Dav­íð skríð­ur inn í breið­an faðm­inn

Fylgi virð­ist leka frá Sjálf­stæð­is­flokki yf­ir til Mið­flokks í stríð­um straum­um. Sjúk­dóms­grein­ing margra Sjálf­stæð­is­manna er að flokk­ur­inn þurfi að skerpa á áhersl­um sín­um til hægri í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu. Deild­ar mein­ing­ar eru uppi um það hversu lík­legt það er til ár­ang­urs. Heim­ild­in rýn­ir í stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hvaða kosti á þessi forni risi ís­lenskra stjórn­mála? Hef­ur harð­ari tónn Bjarna Bene­dikts­son­ar í út­lend­inga­mál­um vald­eflt Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son í sam­fé­lagsum­ræð­unni?

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár