Óður til tartalettunnar

Tartalett­an á heima á stalli nostal­g­ískra æskuminn­inga og lúmsks geymslu­bragðs. Í tartalett­ur má setja margs kon­ar girni­leg­ar fyll­ing­ar og nýta af­ganga sér­lega vel. Brauð­tert­an hef­ur feng­ið svið­ið í nokk­urn tíma og því ekki fjar­stæðu­kennt að tími tartalett­unn­ar sé kom­inn.

Óður til tartalettunnar

Ég gæti lifað á tartalettum! hugsaði ég þar sem ég sat makindalega í stofusófanum og horfði á Áramótaskaupið í annað sinn. Í þessari ágætu tartalettu var steiktur rauðlaukur og sveppir hrært saman við rjómaost, skvettu af rjóma, handahófskenndu samblandi af kryddi, skinku og aspas. Eiginlega mætti kalla þessa blöndu brauðrétt í tartalettu og það hljómar skothelt!

Ef marka má þessa skilyrðislausu ást mína á tartalettum er svolítið skondið að segja frá því að í raun kaupi ég þær mjög sjaldan. Eiginlega aldrei nema í desember, en tartalettur eiga einmitt sérdeilis vel við nú í janúar líka. Þær eru nefnilega tilvaldar til að fylla með öllum þeim afgöngum sem kunna að leynast í ísskápnum. Svo eru þær líka dálítið sparilegar þannig að maður getur nartað í góða tartalettu og hangið dálítið lengur á matarhátíðinni miklu sem jólin eru. Þó auðvitað í mun minna og jafnvel hollara mæli, svona ef ég nenni. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár