Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Óður til tartalettunnar

Tartalett­an á heima á stalli nostal­g­ískra æskuminn­inga og lúmsks geymslu­bragðs. Í tartalett­ur má setja margs kon­ar girni­leg­ar fyll­ing­ar og nýta af­ganga sér­lega vel. Brauð­tert­an hef­ur feng­ið svið­ið í nokk­urn tíma og því ekki fjar­stæðu­kennt að tími tartalett­unn­ar sé kom­inn.

Óður til tartalettunnar

Ég gæti lifað á tartalettum! hugsaði ég þar sem ég sat makindalega í stofusófanum og horfði á Áramótaskaupið í annað sinn. Í þessari ágætu tartalettu var steiktur rauðlaukur og sveppir hrært saman við rjómaost, skvettu af rjóma, handahófskenndu samblandi af kryddi, skinku og aspas. Eiginlega mætti kalla þessa blöndu brauðrétt í tartalettu og það hljómar skothelt!

Ef marka má þessa skilyrðislausu ást mína á tartalettum er svolítið skondið að segja frá því að í raun kaupi ég þær mjög sjaldan. Eiginlega aldrei nema í desember, en tartalettur eiga einmitt sérdeilis vel við nú í janúar líka. Þær eru nefnilega tilvaldar til að fylla með öllum þeim afgöngum sem kunna að leynast í ísskápnum. Svo eru þær líka dálítið sparilegar þannig að maður getur nartað í góða tartalettu og hangið dálítið lengur á matarhátíðinni miklu sem jólin eru. Þó auðvitað í mun minna og jafnvel hollara mæli, svona ef ég nenni. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár