Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Óður til tartalettunnar

Tartalett­an á heima á stalli nostal­g­ískra æskuminn­inga og lúmsks geymslu­bragðs. Í tartalett­ur má setja margs kon­ar girni­leg­ar fyll­ing­ar og nýta af­ganga sér­lega vel. Brauð­tert­an hef­ur feng­ið svið­ið í nokk­urn tíma og því ekki fjar­stæðu­kennt að tími tartalett­unn­ar sé kom­inn.

Óður til tartalettunnar

Ég gæti lifað á tartalettum! hugsaði ég þar sem ég sat makindalega í stofusófanum og horfði á Áramótaskaupið í annað sinn. Í þessari ágætu tartalettu var steiktur rauðlaukur og sveppir hrært saman við rjómaost, skvettu af rjóma, handahófskenndu samblandi af kryddi, skinku og aspas. Eiginlega mætti kalla þessa blöndu brauðrétt í tartalettu og það hljómar skothelt!

Ef marka má þessa skilyrðislausu ást mína á tartalettum er svolítið skondið að segja frá því að í raun kaupi ég þær mjög sjaldan. Eiginlega aldrei nema í desember, en tartalettur eiga einmitt sérdeilis vel við nú í janúar líka. Þær eru nefnilega tilvaldar til að fylla með öllum þeim afgöngum sem kunna að leynast í ísskápnum. Svo eru þær líka dálítið sparilegar þannig að maður getur nartað í góða tartalettu og hangið dálítið lengur á matarhátíðinni miklu sem jólin eru. Þó auðvitað í mun minna og jafnvel hollara mæli, svona ef ég nenni. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár