Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Tilfinningarík plata verður að tilfinningaríkri kvikmynd

Ólaf­ur Arn­alds hef­ur lok­ið tök­um á tón­list­ar­mynd­inni When We Are Born með Vincent Moon, Ernu Óm­ars­dótt­ur og Ís­lenska dans­flokkn­um. Mynd­in af­hjúp­ar per­sónu­legu sög­una sem síð­asta plata Ól­afs seg­ir.

Tilfinningarík plata verður að tilfinningaríkri kvikmynd

Á hefðbundnu ári væri Ólafur Arnalds núna að ferðast um heiminn, spilandi tónlist sína á framandi menningarslóðum og að fylgja eftir fimmtu breiðskífu sinni, some kind of peace, sem kom út 6. nóvember síðastliðinn. En þetta er ekki venjulegt ár. Ólafur segir íhugull við Stundina að það hafi verið erfitt að aflýsa tónleikum sínum. „Það tekur sérstaklega á að segja við fólk í kringum mann, sem reiðir sig á þetta, að við séum ekki að fara að vinna í haust. Og það hefur líka verið leiðinlegt að getað ekki flutt plötuna fyrir fólk.“

Til stóð að spila 60 tónleika í haust, en þau plön fóru út um þúfur, þökk sé Covid-19. „Maður finnur rosalega mikið fyrir söknuði,“ segir hann. „Ég þrífst mjög mikið á því að spila tónlist fyrir framan fólk. Það er svo stór hluti af því að segja söguna í kringum tónlistina þegar maður stendur uppi á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár