Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

240. spurningaþraut: Tíu spurningar og tveim betur um njósnara

240. spurningaþraut: Tíu spurningar og tveim betur um njósnara

Hér er hlekkur á þrautina frá því í gær.

***

Aukaspurningar:

Konan hér að ofan er líklega frægasti kvennjósnari sögunnar, þó svo óvíst sé hve miklar eða hættulegar njósnir hennar voru í raun og veru. Hvað nefnist hún yfirleitt?

***

1.   „Líf annarra“ hét fræg kvikmynd sem frumsýnd var árið 2006. Þar sagði frá manni sem hafði það hlutverk að njósna um líf samborgara sinna fyrir leyniþjónustu ríkisins. Hann getur á endanum ekki á sér setið að leggja svolítið lið þeim, sem hann á að hlera og njósna um. Fyrir hvaða frægu leyniþjónustu starfaði þessi maður?

2.   Bernard Lee, Robert Brown, Judi Dench og nú síðast Ralph Fiennes hafa öll leikið yfirmann í bresku leyniþjónustunni sem kemur við sögu í röð bíómynda. Yfirmaðurinn sem þau leika gengur undir mjög stuttaralegu dulnefni. Hvaða dulnefni er það?

3.   NKVD nefndist heldur skuggaleg leyniþjónusta sem talið er fullvíst að hafi drýgt marga glæpi, þótt margt sé enn á huldu um starfsemi hennar. Í hvaða landi starfaði NKVD?

4.   En í hvaða landi starfar leyniþjónustan Mossad?

5.   Árið 1967 hófst sýning á sjónvarpsþáttum í Bandaríkjunum þar sem sagði frá ævintýrum nokkurra útsendara leyniþjónustustofnunar er nefndist IMF. Sjónvarpsþættirnir voru sýndir við allmiklar vinsældir í sex ár. Árið 1996 var svo frumsýnd bíómynd þar sem ein frægasta filmstjarna heimsins lék útsendara IMF. Síðan hafa verið gerðar fimm hasarmyndir til viðbótar þar sem sama stjarna spriklar í þágu IMF. Hvað kallast þættirnir og bíómyndirnar í daglegu tali?

6.   Fyrir hvað sendur skammstöfunin CIA, leyniþjónusta Bandaríkjanna?

7.   Hvað nefnast aðalstöðvar CIA?

8.   Donald MacleanGuy Burgess, Anthony Blunt og John Cairncross voru breskir námsmenn við háskóla í Cambridge sem gengu í þjónustu Sovétríkjanna á fjórða áratugnum og urðu njósnarar. Raunar voru ungu mennirnir fimm talsins, og í röðina hér að ofan vantar þann allra frægasta þessara fimmmenninga. Hvað hét hann?

9.   Einn af síðustu leiðtogum Sovétríkjanna var um tíma yfirmaður hinnar illræmdu leyniþjónustu KGB. Hvað hét sá maður?

10.   Hvaða nýlátni höfundur skrifaði bók eftir bók þar sem njósnaforinginn George Smiley glímdi við andstæðinga Bretlands?

***

Seinni aukaspurning:

Á árunum 1965-1970 voru „Agent 86“ og „Agent 99“ aðalnúmerin í vinsælli njósnaseríu í sjónvarpi sem runnin var undan rifjum Mel Brooks. Myndin hér að neðan er úr þeim sjónvarpsþáttum. Þau 86 og 99 áttu þessa ljómandi haganlegu skó-síma, eins og sjá má. Árið 2008 lét Steve Carell hlutverk „Agent 86“ í grínmynd eftir sjónvarpsþáttunum en Anne Hathaway lék „99“. Hvað kölluðust þessir þættir, annaðhvort á ensku eða íslensku?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Stasi, leyniþjónustu Austur-Þýskalands.

2.   M, úr James Bond-myndunum.

3.   Sovétríkjunum.

4.   Ísrael.

5.   Mission: Impossible.

6.   Central Intelligence Agency.

7.   Langley.

8.   Kim Philby.

9.   Andropov.

10.   Le Carré.

***

Svör við aukaspurningum:

Konan á efri myndinni er Mata Hari.

Þættirnir, sem neðri myndin vísar til, hétu Get Smart, eða Smart spæjari á íslensku. 

***

Þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einvígi Guðmundar Inga og Jódísar
7
Fréttir

Ein­vígi Guð­mund­ar Inga og Jó­dís­ar

Jó­dís Skúla­dótt­ir seg­ist hugsi yf­ir hversu dýru verði mála­miðl­an­ir Vinstri grænna í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu hafi ver­ið keypt­ar. Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son seg­ir fylgi hreyf­ing­ar­inn­ar í skoð­ana­könn­un­um vera langt und­ir vænt­ing­um en seg­ist full­viss um að þau muni upp­skera meira í kosn­ing­um en kann­an­ir gefa til kynna. Guð­mund­ur Ingi er starf­andi formað­ur Vinstri grænna og Jó­dís vara­formað­ur þing­flokks­ins. Bæði gefa þau kost á sér í embætti vara­for­manns hreyf­ing­ar­inn­ar sem kos­ið verð­ur um á lands­fundi VG um helg­ina.
Samdráttur í samfélagslosun en samt erum við í mínus
8
FréttirLoftslagsvá

Sam­drátt­ur í sam­fé­lags­los­un en samt er­um við í mín­us

Hvernig okk­ur tekst til við að draga úr los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda er ekki að­eins um­hverf­is­mál held­ur stór fjár­hags­leg spurn­ing, seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un. Við eig­um langt í land með að ná settu marki og spurn­ing­in er: Ætl­um við að eyða pen­ing­um í að draga úr los­un eða ætl­um við að borga fyr­ir um­fram los­un? Sá verð­miði gæti orð­ið svim­andi hár.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
1
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.
Ólga og uppsögn eftir aðalfund Pírata
5
Fréttir

Ólga og upp­sögn eft­ir að­al­fund Pírata

Pírat­ar vinna að sátt­ar­til­lögu sem sögð er fela í sér um­deild­ar breyt­ing­ar á fram­kvæmda­stjórn flokks­ins. Ágrein­ing­ur bloss­aði upp á milli frá­far­andi og ný­kjör­inn­ar stjórn­ar í kjöl­far kosn­ing­ar á nýrri fram­kvæmda­stjórn. Atla Þór Fann­dal, sam­skipta­stjóra Pírata var sagt upp skömmu eft­ir að­al­fund­inn. „Ég var lát­inn fara bara vegna bræði þing­flokks­ins yf­ir þess­ari nið­ur­stöðu,“ seg­ir Atli Þór. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata, hafn­ar lýs­ingu Atla Þórs á at­burða­rás­inni.

Mest lesið í mánuðinum

Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
1
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.
Tilgangsleysi og gáleysi lýst í rannsókn slyssins í Grindavík
2
AfhjúpunFéll í sprungu í Grindavík

Til­gangs­leysi og gá­leysi lýst í rann­sókn slyss­ins í Grinda­vík

Það svar­aði ekki kostn­aði að fara í fram­kvæmd­ir við að bjarga hús­inu við Vest­ur­hóp 29 í Grinda­vík, sam­kvæmt skýrslu tveggja mats­manna sem skoð­uðu hús­ið rúm­um mán­uði áð­ur en að verktaki lést við sprungu­fyll­ingu við hús­ið. Nátt­úru­ham­fara­trygg­ing vís­ar ábyrgð á und­ir­verk­taka sinn, Eflu, sem seg­ir eng­ar kröf­ur hafa ver­ið gerð­ar um áhættumat á verkstaðn­um. Lög­regla hafði lok­ið rann­sókn en hóf hana aft­ur, af ókunn­um ástæð­um.
„Konan með brosandi augun“ sem á ekki neitt þrátt fyrir þrotlausa vinnu
7
ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni

„Kon­an með bros­andi aug­un“ sem á ekki neitt þrátt fyr­ir þrot­lausa vinnu

Þó Olga Leons­dótt­ir, starfs­mað­ur á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Skjóli, sé orð­in 67 ára göm­ul og hafi í tæp 20 ár séð um fólk við enda lífs­ins get­ur hún ekki hætt að vinna. Hún hef­ur ein­fald­lega ekki efni á því. Olga kom hing­að til lands úr sárri fá­tækt fall­inna fyrr­ver­andi Sov­ét­ríkja með dótt­ur­syni sín­um og seg­ir að út­lit sé fyr­ir að hún endi líf­ið eins og hún hóf það: Alls­laus. Hún er hluti af sís­tækk­andi hópi er­lendra starfs­manna á hjúkr­un­ar­heim­il­um lands­ins.
Sigmundur Davíð skríður inn í breiðan faðminn
8
ÚttektBaráttan um íhaldsfylgið

Sig­mund­ur Dav­íð skríð­ur inn í breið­an faðm­inn

Fylgi virð­ist leka frá Sjálf­stæð­is­flokki yf­ir til Mið­flokks í stríð­um straum­um. Sjúk­dóms­grein­ing margra Sjálf­stæð­is­manna er að flokk­ur­inn þurfi að skerpa á áhersl­um sín­um til hægri í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu. Deild­ar mein­ing­ar eru uppi um það hversu lík­legt það er til ár­ang­urs. Heim­ild­in rýn­ir í stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hvaða kosti á þessi forni risi ís­lenskra stjórn­mála? Hef­ur harð­ari tónn Bjarna Bene­dikts­son­ar í út­lend­inga­mál­um vald­eflt Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son í sam­fé­lagsum­ræð­unni?
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
10
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár