Stjórnarformaður Eddunnar um atlögu Kristjáns: „Auðvitað finnst mér þetta ekki í lagi“

Stjórn ÍKSA tók ekki af­stöðu gegn til­raun Kristjáns Vil­helms­son­ar til að láta svipta Helga Selj­an Eddu­verð­laun­um. Út frá per­sónu­leg­um skoð­un­um tveggja stjórn­ar­manna er ljóst að þeim fannst at­laga Kristjáns ekki vera í lagi.

Stjórnarformaður Eddunnar um atlögu Kristjáns: „Auðvitað finnst mér þetta ekki í lagi“
Viðkvæmt mál Út frá niðurstöðu stjórnar íKSA var ljóst að stjórnarmönnunum fannst atlaga Kristjáns Vilhelmssonar í Samherja að Helga Seljan vera viðkvæmt mál þar sem ekki var tekin afstaða gegn tilraun hans til að svipta sjónvarpsmanninn Edduverðlaunum. Mynd: Auðunn Níelsson

Hlín Jóhannesdóttir, stjórnarformaður Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar (ÍKSA), segir að það sé ekki í lagi að hennar mati að Kristján Vilhelmsson í Samherja hafi sent tölvupóst til framkvæmdastjóra akademíunnar í janúar í fyrra til að reyna að láta svipta Helga Seljan sjónvarpsmann Edduverðlaunum sínum.

„Auðvitað finnst mér þetta ekki í lagi að menn séu að setja sig svona í samband við okkur og véfengja verðlaun tiltekinna einstaklinga. Þetta er skrítið að gera þetta svona,“ segir Hlín.

ÍKSA veitir Edduverðlaunin í mörgum flokkum á hverju ári.  Tekið skal fram að þetta er persónulegt mat Hlínar og ekki sameiginlegt mat stjórnarinnar sem heildar. 

Hún segir að auk þess þá geti stjórn ÍKSA ekki tekið verðlaunin af tilteknum einstaklingum þar sem um er að ræða vinsældakosningu meðal almennings. Helgi var valinn sjónvarpsmaður árins á Íslandi 2016 og 2017. 

Stundin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Sjá meira

Kristján í Samherja reyndi að láta  taka Edduverðlaunin af Helga Seljan
Úttekt

Kristján í Sam­herja reyndi að láta taka Eddu­verð­laun­in af Helga Selj­an

Kristján Vil­helms­son, einn af stof­end­um og eig­end­um Sam­herja, sendi tölvu­póst til Ís­lensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­demí­unn­ar og spurði hvort ekki væri við hæfi að svipta Helga Selj­an Eddu­verð­laun­um. Mál­ið er enn eitt dæm­ið um það að for­svars­menn Sam­herja hafi reynt að leggja stein í götu fólks sem hef­ur gagn­rýnt fyr­ir­tæk­ið eða ís­lenska kvóta­kerf­ið.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár