Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Stjórnarformaður Eddunnar um atlögu Kristjáns: „Auðvitað finnst mér þetta ekki í lagi“

Stjórn ÍKSA tók ekki af­stöðu gegn til­raun Kristjáns Vil­helms­son­ar til að láta svipta Helga Selj­an Eddu­verð­laun­um. Út frá per­sónu­leg­um skoð­un­um tveggja stjórn­ar­manna er ljóst að þeim fannst at­laga Kristjáns ekki vera í lagi.

Stjórnarformaður Eddunnar um atlögu Kristjáns: „Auðvitað finnst mér þetta ekki í lagi“
Viðkvæmt mál Út frá niðurstöðu stjórnar íKSA var ljóst að stjórnarmönnunum fannst atlaga Kristjáns Vilhelmssonar í Samherja að Helga Seljan vera viðkvæmt mál þar sem ekki var tekin afstaða gegn tilraun hans til að svipta sjónvarpsmanninn Edduverðlaunum. Mynd: Auðunn Níelsson

Hlín Jóhannesdóttir, stjórnarformaður Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar (ÍKSA), segir að það sé ekki í lagi að hennar mati að Kristján Vilhelmsson í Samherja hafi sent tölvupóst til framkvæmdastjóra akademíunnar í janúar í fyrra til að reyna að láta svipta Helga Seljan sjónvarpsmann Edduverðlaunum sínum.

„Auðvitað finnst mér þetta ekki í lagi að menn séu að setja sig svona í samband við okkur og véfengja verðlaun tiltekinna einstaklinga. Þetta er skrítið að gera þetta svona,“ segir Hlín.

ÍKSA veitir Edduverðlaunin í mörgum flokkum á hverju ári.  Tekið skal fram að þetta er persónulegt mat Hlínar og ekki sameiginlegt mat stjórnarinnar sem heildar. 

Hún segir að auk þess þá geti stjórn ÍKSA ekki tekið verðlaunin af tilteknum einstaklingum þar sem um er að ræða vinsældakosningu meðal almennings. Helgi var valinn sjónvarpsmaður árins á Íslandi 2016 og 2017. 

Stundin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Sjá meira

Kristján í Samherja reyndi að láta  taka Edduverðlaunin af Helga Seljan
Úttekt

Kristján í Sam­herja reyndi að láta taka Eddu­verð­laun­in af Helga Selj­an

Kristján Vil­helms­son, einn af stof­end­um og eig­end­um Sam­herja, sendi tölvu­póst til Ís­lensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­demí­unn­ar og spurði hvort ekki væri við hæfi að svipta Helga Selj­an Eddu­verð­laun­um. Mál­ið er enn eitt dæm­ið um það að for­svars­menn Sam­herja hafi reynt að leggja stein í götu fólks sem hef­ur gagn­rýnt fyr­ir­tæk­ið eða ís­lenska kvóta­kerf­ið.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
5
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár