Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Stjórnarformaður Eddunnar um atlögu Kristjáns: „Auðvitað finnst mér þetta ekki í lagi“

Stjórn ÍKSA tók ekki af­stöðu gegn til­raun Kristjáns Vil­helms­son­ar til að láta svipta Helga Selj­an Eddu­verð­laun­um. Út frá per­sónu­leg­um skoð­un­um tveggja stjórn­ar­manna er ljóst að þeim fannst at­laga Kristjáns ekki vera í lagi.

Stjórnarformaður Eddunnar um atlögu Kristjáns: „Auðvitað finnst mér þetta ekki í lagi“
Viðkvæmt mál Út frá niðurstöðu stjórnar íKSA var ljóst að stjórnarmönnunum fannst atlaga Kristjáns Vilhelmssonar í Samherja að Helga Seljan vera viðkvæmt mál þar sem ekki var tekin afstaða gegn tilraun hans til að svipta sjónvarpsmanninn Edduverðlaunum. Mynd: Auðunn Níelsson

Hlín Jóhannesdóttir, stjórnarformaður Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar (ÍKSA), segir að það sé ekki í lagi að hennar mati að Kristján Vilhelmsson í Samherja hafi sent tölvupóst til framkvæmdastjóra akademíunnar í janúar í fyrra til að reyna að láta svipta Helga Seljan sjónvarpsmann Edduverðlaunum sínum.

„Auðvitað finnst mér þetta ekki í lagi að menn séu að setja sig svona í samband við okkur og véfengja verðlaun tiltekinna einstaklinga. Þetta er skrítið að gera þetta svona,“ segir Hlín.

ÍKSA veitir Edduverðlaunin í mörgum flokkum á hverju ári.  Tekið skal fram að þetta er persónulegt mat Hlínar og ekki sameiginlegt mat stjórnarinnar sem heildar. 

Hún segir að auk þess þá geti stjórn ÍKSA ekki tekið verðlaunin af tilteknum einstaklingum þar sem um er að ræða vinsældakosningu meðal almennings. Helgi var valinn sjónvarpsmaður árins á Íslandi 2016 og 2017. 

Stundin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Sjá meira

Kristján í Samherja reyndi að láta  taka Edduverðlaunin af Helga Seljan
Úttekt

Kristján í Sam­herja reyndi að láta taka Eddu­verð­laun­in af Helga Selj­an

Kristján Vil­helms­son, einn af stof­end­um og eig­end­um Sam­herja, sendi tölvu­póst til Ís­lensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­demí­unn­ar og spurði hvort ekki væri við hæfi að svipta Helga Selj­an Eddu­verð­laun­um. Mál­ið er enn eitt dæm­ið um það að for­svars­menn Sam­herja hafi reynt að leggja stein í götu fólks sem hef­ur gagn­rýnt fyr­ir­tæk­ið eða ís­lenska kvóta­kerf­ið.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár