Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

230. spurningaþraut: Kvenskörungar ráða ríkjum

230. spurningaþraut: Kvenskörungar ráða ríkjum

Hæ! Hér er hlekkurinn á þraut númer 229, sem birtist í gær.

***

Spurningarnar snúast nú allar um konur sem hafa verið þjóðarleiðtogar eða meiriháttar pólitískir leiðtogar þjóða sinna, nema hvað aukaspurningarnar tvær eru um maka tveggja kvenskörunga.

Hver er til dæmis hinn prúðbúni maður á myndinni hér að ofan? Þið þurfið ekki að vita hvað hann heitir, einungis hver er konan hans?

***

Aðalspurningar:

1.   Hver er þessi kona?

***

2.   Hver er þessi kona?

***

3.   Hver er þessi kona?

***

4.   Hver er þessi kona?

***

5.   Hver er þessi kona?

***

6.   Hver er þessi kona?

***

7.   Hver er þessi kona?

***

8.   Hver er konan hér til hægri? Þið megið alveg giska á hver sú til vinstri er, en fáið ekki stig fyrir að vita það.

***

9.   Hver er þessi kona?

***

10.   Hver er þessi kona?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er karlinn á myndinni hér að neðan? Þið eigið eiginlega að vita nafn hans en alla vega hver er eða var kona hans?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Eva Peron, pólitískur leiðtogi í Argentínu þótt ekki hafi hún verið kosin í embætti.

2.   Corazon Aquino, forseti Filippseyja 1986-1992.

3.   Gro Harlem Brundtland forsætisráðherra Noregs.

4.   Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja Sjálands.

5.   Indria Gandhi forsætisráðherra Indlands.

6.   Margaret Thatcher forsætisráðherra Bretlands.

7.   Júlía Timoshenko forsætisráðherra Úkraínu 2007-2010.

8.   Helle Thorning-Schmidt forsætisráðherra Danmerkur 2011-2015.

9.   Golda Meir forsætisráðherra Ísraels 1969-1974.

10.   Margrét drottning í Danmörku.

***

Svör við aukaspurningum.

Joachim Sauer og frú

Á efri myndinni er Joachim Sauer, eiginmaður Angelu Merkel. Hann er mjög lítið í sviðsljósinu og því var ekki nauðsynlegt að vita sjálft nafnið, eigið nafnið.

Prins Albert og frú

Á neðri myndinni er Franz Albert August Karl Emanuel von Saxe-Coburg-Saalfeld, síðar Saxe-Coburg und Gotha, síðar Prince Consort Albert á Bretlandi, eiginmaður Viktoríu drottningar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár