Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

230. spurningaþraut: Kvenskörungar ráða ríkjum

230. spurningaþraut: Kvenskörungar ráða ríkjum

Hæ! Hér er hlekkurinn á þraut númer 229, sem birtist í gær.

***

Spurningarnar snúast nú allar um konur sem hafa verið þjóðarleiðtogar eða meiriháttar pólitískir leiðtogar þjóða sinna, nema hvað aukaspurningarnar tvær eru um maka tveggja kvenskörunga.

Hver er til dæmis hinn prúðbúni maður á myndinni hér að ofan? Þið þurfið ekki að vita hvað hann heitir, einungis hver er konan hans?

***

Aðalspurningar:

1.   Hver er þessi kona?

***

2.   Hver er þessi kona?

***

3.   Hver er þessi kona?

***

4.   Hver er þessi kona?

***

5.   Hver er þessi kona?

***

6.   Hver er þessi kona?

***

7.   Hver er þessi kona?

***

8.   Hver er konan hér til hægri? Þið megið alveg giska á hver sú til vinstri er, en fáið ekki stig fyrir að vita það.

***

9.   Hver er þessi kona?

***

10.   Hver er þessi kona?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er karlinn á myndinni hér að neðan? Þið eigið eiginlega að vita nafn hans en alla vega hver er eða var kona hans?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Eva Peron, pólitískur leiðtogi í Argentínu þótt ekki hafi hún verið kosin í embætti.

2.   Corazon Aquino, forseti Filippseyja 1986-1992.

3.   Gro Harlem Brundtland forsætisráðherra Noregs.

4.   Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja Sjálands.

5.   Indria Gandhi forsætisráðherra Indlands.

6.   Margaret Thatcher forsætisráðherra Bretlands.

7.   Júlía Timoshenko forsætisráðherra Úkraínu 2007-2010.

8.   Helle Thorning-Schmidt forsætisráðherra Danmerkur 2011-2015.

9.   Golda Meir forsætisráðherra Ísraels 1969-1974.

10.   Margrét drottning í Danmörku.

***

Svör við aukaspurningum.

Joachim Sauer og frú

Á efri myndinni er Joachim Sauer, eiginmaður Angelu Merkel. Hann er mjög lítið í sviðsljósinu og því var ekki nauðsynlegt að vita sjálft nafnið, eigið nafnið.

Prins Albert og frú

Á neðri myndinni er Franz Albert August Karl Emanuel von Saxe-Coburg-Saalfeld, síðar Saxe-Coburg und Gotha, síðar Prince Consort Albert á Bretlandi, eiginmaður Viktoríu drottningar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár