Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

230. spurningaþraut: Kvenskörungar ráða ríkjum

230. spurningaþraut: Kvenskörungar ráða ríkjum

Hæ! Hér er hlekkurinn á þraut númer 229, sem birtist í gær.

***

Spurningarnar snúast nú allar um konur sem hafa verið þjóðarleiðtogar eða meiriháttar pólitískir leiðtogar þjóða sinna, nema hvað aukaspurningarnar tvær eru um maka tveggja kvenskörunga.

Hver er til dæmis hinn prúðbúni maður á myndinni hér að ofan? Þið þurfið ekki að vita hvað hann heitir, einungis hver er konan hans?

***

Aðalspurningar:

1.   Hver er þessi kona?

***

2.   Hver er þessi kona?

***

3.   Hver er þessi kona?

***

4.   Hver er þessi kona?

***

5.   Hver er þessi kona?

***

6.   Hver er þessi kona?

***

7.   Hver er þessi kona?

***

8.   Hver er konan hér til hægri? Þið megið alveg giska á hver sú til vinstri er, en fáið ekki stig fyrir að vita það.

***

9.   Hver er þessi kona?

***

10.   Hver er þessi kona?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er karlinn á myndinni hér að neðan? Þið eigið eiginlega að vita nafn hans en alla vega hver er eða var kona hans?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Eva Peron, pólitískur leiðtogi í Argentínu þótt ekki hafi hún verið kosin í embætti.

2.   Corazon Aquino, forseti Filippseyja 1986-1992.

3.   Gro Harlem Brundtland forsætisráðherra Noregs.

4.   Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja Sjálands.

5.   Indria Gandhi forsætisráðherra Indlands.

6.   Margaret Thatcher forsætisráðherra Bretlands.

7.   Júlía Timoshenko forsætisráðherra Úkraínu 2007-2010.

8.   Helle Thorning-Schmidt forsætisráðherra Danmerkur 2011-2015.

9.   Golda Meir forsætisráðherra Ísraels 1969-1974.

10.   Margrét drottning í Danmörku.

***

Svör við aukaspurningum.

Joachim Sauer og frú

Á efri myndinni er Joachim Sauer, eiginmaður Angelu Merkel. Hann er mjög lítið í sviðsljósinu og því var ekki nauðsynlegt að vita sjálft nafnið, eigið nafnið.

Prins Albert og frú

Á neðri myndinni er Franz Albert August Karl Emanuel von Saxe-Coburg-Saalfeld, síðar Saxe-Coburg und Gotha, síðar Prince Consort Albert á Bretlandi, eiginmaður Viktoríu drottningar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár