230. spurningaþraut: Kvenskörungar ráða ríkjum

230. spurningaþraut: Kvenskörungar ráða ríkjum

Hæ! Hér er hlekkurinn á þraut númer 229, sem birtist í gær.

***

Spurningarnar snúast nú allar um konur sem hafa verið þjóðarleiðtogar eða meiriháttar pólitískir leiðtogar þjóða sinna, nema hvað aukaspurningarnar tvær eru um maka tveggja kvenskörunga.

Hver er til dæmis hinn prúðbúni maður á myndinni hér að ofan? Þið þurfið ekki að vita hvað hann heitir, einungis hver er konan hans?

***

Aðalspurningar:

1.   Hver er þessi kona?

***

2.   Hver er þessi kona?

***

3.   Hver er þessi kona?

***

4.   Hver er þessi kona?

***

5.   Hver er þessi kona?

***

6.   Hver er þessi kona?

***

7.   Hver er þessi kona?

***

8.   Hver er konan hér til hægri? Þið megið alveg giska á hver sú til vinstri er, en fáið ekki stig fyrir að vita það.

***

9.   Hver er þessi kona?

***

10.   Hver er þessi kona?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er karlinn á myndinni hér að neðan? Þið eigið eiginlega að vita nafn hans en alla vega hver er eða var kona hans?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Eva Peron, pólitískur leiðtogi í Argentínu þótt ekki hafi hún verið kosin í embætti.

2.   Corazon Aquino, forseti Filippseyja 1986-1992.

3.   Gro Harlem Brundtland forsætisráðherra Noregs.

4.   Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja Sjálands.

5.   Indria Gandhi forsætisráðherra Indlands.

6.   Margaret Thatcher forsætisráðherra Bretlands.

7.   Júlía Timoshenko forsætisráðherra Úkraínu 2007-2010.

8.   Helle Thorning-Schmidt forsætisráðherra Danmerkur 2011-2015.

9.   Golda Meir forsætisráðherra Ísraels 1969-1974.

10.   Margrét drottning í Danmörku.

***

Svör við aukaspurningum.

Joachim Sauer og frú

Á efri myndinni er Joachim Sauer, eiginmaður Angelu Merkel. Hann er mjög lítið í sviðsljósinu og því var ekki nauðsynlegt að vita sjálft nafnið, eigið nafnið.

Prins Albert og frú

Á neðri myndinni er Franz Albert August Karl Emanuel von Saxe-Coburg-Saalfeld, síðar Saxe-Coburg und Gotha, síðar Prince Consort Albert á Bretlandi, eiginmaður Viktoríu drottningar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
5
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár