Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

230. spurningaþraut: Kvenskörungar ráða ríkjum

230. spurningaþraut: Kvenskörungar ráða ríkjum

Hæ! Hér er hlekkurinn á þraut númer 229, sem birtist í gær.

***

Spurningarnar snúast nú allar um konur sem hafa verið þjóðarleiðtogar eða meiriháttar pólitískir leiðtogar þjóða sinna, nema hvað aukaspurningarnar tvær eru um maka tveggja kvenskörunga.

Hver er til dæmis hinn prúðbúni maður á myndinni hér að ofan? Þið þurfið ekki að vita hvað hann heitir, einungis hver er konan hans?

***

Aðalspurningar:

1.   Hver er þessi kona?

***

2.   Hver er þessi kona?

***

3.   Hver er þessi kona?

***

4.   Hver er þessi kona?

***

5.   Hver er þessi kona?

***

6.   Hver er þessi kona?

***

7.   Hver er þessi kona?

***

8.   Hver er konan hér til hægri? Þið megið alveg giska á hver sú til vinstri er, en fáið ekki stig fyrir að vita það.

***

9.   Hver er þessi kona?

***

10.   Hver er þessi kona?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er karlinn á myndinni hér að neðan? Þið eigið eiginlega að vita nafn hans en alla vega hver er eða var kona hans?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Eva Peron, pólitískur leiðtogi í Argentínu þótt ekki hafi hún verið kosin í embætti.

2.   Corazon Aquino, forseti Filippseyja 1986-1992.

3.   Gro Harlem Brundtland forsætisráðherra Noregs.

4.   Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja Sjálands.

5.   Indria Gandhi forsætisráðherra Indlands.

6.   Margaret Thatcher forsætisráðherra Bretlands.

7.   Júlía Timoshenko forsætisráðherra Úkraínu 2007-2010.

8.   Helle Thorning-Schmidt forsætisráðherra Danmerkur 2011-2015.

9.   Golda Meir forsætisráðherra Ísraels 1969-1974.

10.   Margrét drottning í Danmörku.

***

Svör við aukaspurningum.

Joachim Sauer og frú

Á efri myndinni er Joachim Sauer, eiginmaður Angelu Merkel. Hann er mjög lítið í sviðsljósinu og því var ekki nauðsynlegt að vita sjálft nafnið, eigið nafnið.

Prins Albert og frú

Á neðri myndinni er Franz Albert August Karl Emanuel von Saxe-Coburg-Saalfeld, síðar Saxe-Coburg und Gotha, síðar Prince Consort Albert á Bretlandi, eiginmaður Viktoríu drottningar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
1
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
4
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár