Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Auður Norðursins hefur göngu sína

Nýr menn­ing­ar­spjall­þátt­ur í um­sjón Auð­ar Jóns­dótt­ur og Arn­bjarg­ar Mariu Daniel­sen kem­ur út á hverj­um mið­viku­degi út ár­ið.

Auður Norðursins hefur göngu sína
Listræn hugsun á mannamáli Þær Auður og Anrbjörg kryfja málefni líðandi stundar með valinkunnum gestum í Auður Norðursins.

Auður Norðursins er norræni menningarspjallþátturinn sem enginn var að bíða eftir, en hefur engu að síður veitt áhorfendum nýja innsýn inn í menningarumræðu landsins. Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir og dagskrárstjóri Norræna hússins, Arnbjörg Maria Danielsen, stjórna þættinum, en hann hóf göngu sína 18. nóvember.

Þættirnir eru átta talsins, en fjórir hafa nú þegar verið sýndir. Þeir koma venjulega út á miðvikudögum kl. 11.00 á Facebook-síðu Norræna hússins. Viðmælendur hafa meðal annars verið Saga Garðars og Halldór Guðmundsson.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár