Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Auður Norðursins hefur göngu sína

Nýr menn­ing­ar­spjall­þátt­ur í um­sjón Auð­ar Jóns­dótt­ur og Arn­bjarg­ar Mariu Daniel­sen kem­ur út á hverj­um mið­viku­degi út ár­ið.

Auður Norðursins hefur göngu sína
Listræn hugsun á mannamáli Þær Auður og Anrbjörg kryfja málefni líðandi stundar með valinkunnum gestum í Auður Norðursins.

Auður Norðursins er norræni menningarspjallþátturinn sem enginn var að bíða eftir, en hefur engu að síður veitt áhorfendum nýja innsýn inn í menningarumræðu landsins. Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir og dagskrárstjóri Norræna hússins, Arnbjörg Maria Danielsen, stjórna þættinum, en hann hóf göngu sína 18. nóvember.

Þættirnir eru átta talsins, en fjórir hafa nú þegar verið sýndir. Þeir koma venjulega út á miðvikudögum kl. 11.00 á Facebook-síðu Norræna hússins. Viðmælendur hafa meðal annars verið Saga Garðars og Halldór Guðmundsson.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár