Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Auður Norðursins hefur göngu sína

Nýr menn­ing­ar­spjall­þátt­ur í um­sjón Auð­ar Jóns­dótt­ur og Arn­bjarg­ar Mariu Daniel­sen kem­ur út á hverj­um mið­viku­degi út ár­ið.

Auður Norðursins hefur göngu sína
Listræn hugsun á mannamáli Þær Auður og Anrbjörg kryfja málefni líðandi stundar með valinkunnum gestum í Auður Norðursins.

Auður Norðursins er norræni menningarspjallþátturinn sem enginn var að bíða eftir, en hefur engu að síður veitt áhorfendum nýja innsýn inn í menningarumræðu landsins. Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir og dagskrárstjóri Norræna hússins, Arnbjörg Maria Danielsen, stjórna þættinum, en hann hóf göngu sína 18. nóvember.

Þættirnir eru átta talsins, en fjórir hafa nú þegar verið sýndir. Þeir koma venjulega út á miðvikudögum kl. 11.00 á Facebook-síðu Norræna hússins. Viðmælendur hafa meðal annars verið Saga Garðars og Halldór Guðmundsson.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu