Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Auður Norðursins hefur göngu sína

Nýr menn­ing­ar­spjall­þátt­ur í um­sjón Auð­ar Jóns­dótt­ur og Arn­bjarg­ar Mariu Daniel­sen kem­ur út á hverj­um mið­viku­degi út ár­ið.

Auður Norðursins hefur göngu sína
Listræn hugsun á mannamáli Þær Auður og Anrbjörg kryfja málefni líðandi stundar með valinkunnum gestum í Auður Norðursins.

Auður Norðursins er norræni menningarspjallþátturinn sem enginn var að bíða eftir, en hefur engu að síður veitt áhorfendum nýja innsýn inn í menningarumræðu landsins. Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir og dagskrárstjóri Norræna hússins, Arnbjörg Maria Danielsen, stjórna þættinum, en hann hóf göngu sína 18. nóvember.

Þættirnir eru átta talsins, en fjórir hafa nú þegar verið sýndir. Þeir koma venjulega út á miðvikudögum kl. 11.00 á Facebook-síðu Norræna hússins. Viðmælendur hafa meðal annars verið Saga Garðars og Halldór Guðmundsson.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár