Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Wuhan-skjölin: Hvað vissu Kínverjar um veiruna?

Kín­versk leyniskjöl varpa nýju ljósi á upp­haf far­ald­urs­ins.

Wuhan-skjölin: Hvað vissu Kínverjar um veiruna?

Kínversk leyniskjöl sýna að áður óþekktur flensufaraldur greip um sig skammt frá borginni Wuhan undir lok síðasta árs, á sömu slóðum og veiran sem veldur Covid-19 átti upptök sín. Skjölin sýna að Kínverjum gekk í fyrstu illa að takast á við hugsanlegan faraldur og í byrjun árs voru minnst tvöfalt fleiri veikir en greint var frá opinberlega. Ráðamenn í Peking hreinsuðu til og ráku embættismenn sem báru ábyrgð á upplýsingagjöf í héraðinu.

Það voru útsendarar bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CNN í Lundúnum sem komust fyrstir yfir skjölin frá kínverskum uppljóstrara. Þau telja alls 117 síður og allt bendir til þess að þau séu komin beint frá heilbrigðisyfirvöldum í Hubei héraði, hvers höfuðborg er Wuhan þar sem Covid-19 faraldurinn er sagður hafa átt upptök sín. Fjöldi sérfræðinga hefur yfirfarið gögnin og staðfest að þau beri þess merki að vera ósvikin afrit af vinnuskjölum kínverskra heilbrigðisyfirvalda.

Á fyrstu síðunni stendur stórum stöfum: „Til innri …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár