Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Það má aldrei gefast upp á fólki“

Nanna Briem, for­stöðu­mað­ur með­ferð­ar­sviðs Land­spít­ala, rakst ít­rek­að á um­fjöll­un um nýja nálg­un í starf­send­ur­hæf­ingu og áhugi henn­ar var vak­inn. Hún ósk­aði eft­ir sam­starfi við VIRK því eng­in úr­ræði voru til stað­ar sem voru að virka fyr­ir ungt fólk með al­var­lega geð­sjúk­dóma. Val­ur Bjarna­son og Hlyn­ur Jónas­son tóku þátt í inn­leið­ing­unni. Ár­ang­ur­inn hef­ur breytt allri end­ur­hæf­ingu á spít­al­an­um, þar sem nú er ein­blínt meira á styrk­leika fólks en veik­leika.

„Það má aldrei gefast upp á fólki“
Hjálpa fólki aftur út í samfélagið Valur, til vinstri, og Hlynur, til hægri, tóku þátt í innleiðingu hugmyndafræðinnar á Laugarási og studdu Alex þegar hann hóf störf í Borgarleikhúsinu. Báðir hafa þeir fært sig um set og vinna nú eftir sömu hugmyndafræði til að styðja aðra hópa aftur út í samfélagið. Mynd: Heiða Helgadóttir

IPS-hugmyndafræðin hefur breytt nálgun Landspítalans á endurhæfingu ungs fólks með geðsjúkdóma. Nanna Briem, forstöðumaður meðferðarsviðs Landspítalans, var ítrekað að rekast á umfjöllun um IPS-hugmyndafræðina þegar hún var að lesa sér til um endurhæfingu og úrræði, enda miklar rannsóknir sem liggja að baki verkefninu, sem sýna fram á árangur. Þar með var áhugi Nönnu vakinn, enda var hún með hóp í höndunum sem fann sig ekki í þeim úrræðum sem voru til staðar. 

„Rannsóknir sýna að atvinnuþátttaka er lítil ef ekkert er að gert,“ útskýrir Nanna. „Fram til þessa hefur áhersla verið lögð á starfsþjálfun á vernduðum vinnustað eða námskeið, sem getur aukið virkni en er ekki að skila fólki aftur út á atvinnumarkað.“ IPS gerir það. Sýnt hefur verið fram á að þegar unnið er út frá hugmyndafræðinni aukast líkurnar á að fólk endist í starfi frekar en þegar hefðbundinni starfsendurhæfingu er beitt. Í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár