Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Það má aldrei gefast upp á fólki“

Nanna Briem, for­stöðu­mað­ur með­ferð­ar­sviðs Land­spít­ala, rakst ít­rek­að á um­fjöll­un um nýja nálg­un í starf­send­ur­hæf­ingu og áhugi henn­ar var vak­inn. Hún ósk­aði eft­ir sam­starfi við VIRK því eng­in úr­ræði voru til stað­ar sem voru að virka fyr­ir ungt fólk með al­var­lega geð­sjúk­dóma. Val­ur Bjarna­son og Hlyn­ur Jónas­son tóku þátt í inn­leið­ing­unni. Ár­ang­ur­inn hef­ur breytt allri end­ur­hæf­ingu á spít­al­an­um, þar sem nú er ein­blínt meira á styrk­leika fólks en veik­leika.

„Það má aldrei gefast upp á fólki“
Hjálpa fólki aftur út í samfélagið Valur, til vinstri, og Hlynur, til hægri, tóku þátt í innleiðingu hugmyndafræðinnar á Laugarási og studdu Alex þegar hann hóf störf í Borgarleikhúsinu. Báðir hafa þeir fært sig um set og vinna nú eftir sömu hugmyndafræði til að styðja aðra hópa aftur út í samfélagið. Mynd: Heiða Helgadóttir

IPS-hugmyndafræðin hefur breytt nálgun Landspítalans á endurhæfingu ungs fólks með geðsjúkdóma. Nanna Briem, forstöðumaður meðferðarsviðs Landspítalans, var ítrekað að rekast á umfjöllun um IPS-hugmyndafræðina þegar hún var að lesa sér til um endurhæfingu og úrræði, enda miklar rannsóknir sem liggja að baki verkefninu, sem sýna fram á árangur. Þar með var áhugi Nönnu vakinn, enda var hún með hóp í höndunum sem fann sig ekki í þeim úrræðum sem voru til staðar. 

„Rannsóknir sýna að atvinnuþátttaka er lítil ef ekkert er að gert,“ útskýrir Nanna. „Fram til þessa hefur áhersla verið lögð á starfsþjálfun á vernduðum vinnustað eða námskeið, sem getur aukið virkni en er ekki að skila fólki aftur út á atvinnumarkað.“ IPS gerir það. Sýnt hefur verið fram á að þegar unnið er út frá hugmyndafræðinni aukast líkurnar á að fólk endist í starfi frekar en þegar hefðbundinni starfsendurhæfingu er beitt. Í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár