„Það má aldrei gefast upp á fólki“

Nanna Briem, for­stöðu­mað­ur með­ferð­ar­sviðs Land­spít­ala, rakst ít­rek­að á um­fjöll­un um nýja nálg­un í starf­send­ur­hæf­ingu og áhugi henn­ar var vak­inn. Hún ósk­aði eft­ir sam­starfi við VIRK því eng­in úr­ræði voru til stað­ar sem voru að virka fyr­ir ungt fólk með al­var­lega geð­sjúk­dóma. Val­ur Bjarna­son og Hlyn­ur Jónas­son tóku þátt í inn­leið­ing­unni. Ár­ang­ur­inn hef­ur breytt allri end­ur­hæf­ingu á spít­al­an­um, þar sem nú er ein­blínt meira á styrk­leika fólks en veik­leika.

„Það má aldrei gefast upp á fólki“
Hjálpa fólki aftur út í samfélagið Valur, til vinstri, og Hlynur, til hægri, tóku þátt í innleiðingu hugmyndafræðinnar á Laugarási og studdu Alex þegar hann hóf störf í Borgarleikhúsinu. Báðir hafa þeir fært sig um set og vinna nú eftir sömu hugmyndafræði til að styðja aðra hópa aftur út í samfélagið. Mynd: Heiða Helgadóttir

IPS-hugmyndafræðin hefur breytt nálgun Landspítalans á endurhæfingu ungs fólks með geðsjúkdóma. Nanna Briem, forstöðumaður meðferðarsviðs Landspítalans, var ítrekað að rekast á umfjöllun um IPS-hugmyndafræðina þegar hún var að lesa sér til um endurhæfingu og úrræði, enda miklar rannsóknir sem liggja að baki verkefninu, sem sýna fram á árangur. Þar með var áhugi Nönnu vakinn, enda var hún með hóp í höndunum sem fann sig ekki í þeim úrræðum sem voru til staðar. 

„Rannsóknir sýna að atvinnuþátttaka er lítil ef ekkert er að gert,“ útskýrir Nanna. „Fram til þessa hefur áhersla verið lögð á starfsþjálfun á vernduðum vinnustað eða námskeið, sem getur aukið virkni en er ekki að skila fólki aftur út á atvinnumarkað.“ IPS gerir það. Sýnt hefur verið fram á að þegar unnið er út frá hugmyndafræðinni aukast líkurnar á að fólk endist í starfi frekar en þegar hefðbundinni starfsendurhæfingu er beitt. Í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár