Notalegheit og samvera á aðventunni

Stein­unn Gunn­ars­dótt­ir og syst­urn­ar Mar­grét Sigrún og Krist­ín Ragna Hösk­ulds­dæt­ur eru fag­ur­ker­ar og sæl­ker­ar. Þær koma úr sam­held­inni fjöl­skyldu að vest­an og finnst gam­an að njóta sam­veru­stunda á að­vent­unni með sín­um nán­ustu. Þær halda fast í hefð­ir varð­andi jóla­mat og bakst­ur á að­ventu og jól­um og sett­ust nið­ur með blaða­konu í nota­legt jóla­spjall og deildu upp­skrift­um með les­end­um.

Notalegheit og samvera á aðventunni
Steinunn Gunnarsdóttir og systurnar Kristín Ragna og Margrét Sigrún Höskuldsdætur töfra fram ýmsar kræsingar á aðventu og jólum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Það er notalegt um að litast við heimili Margrétar Sigrúnar Höskuldsdóttur í Sundunum. Greni og seríur eru vafðar um handriðið við stigann upp að húsinu og inni við er notaleg stemning, svolítið skraut hér og þar og logandi kertaljós. Á stofuborðinu trónir girnileg og gullskreytt hunangskaka sem reynist bragðast jafn vel og hún lítur út. Margrét tekur á móti blaðakonu ásamt systur sinni, Kristínu Rögnu, og frænku þeirra, Steinunni Gunnarsdóttur. Þær eru systkinabörn og koma úr samheldinni fjölskyldu sem á ættir sínar að rekja til Þingeyrar í Dýrafirði.

Í systkinahóp foreldra þeira eru 11 systkini og þær stöllur aldar upp við að hitta reglulega stórfjölskylduna. Þær rifja líka upp í léttum dúr að pabbi Steinunnar hafi fylgt með í kaupbæti þegar foreldrar Margrétar og Kristínar hófu búskap ung að árum. Unglingnum fannst þá ágætt að komast frá mannmörgu heimilinu og gekk sambúðin að sögn ágætlega. Steinunn bjó í átta ár …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
4
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár