Notalegheit og samvera á aðventunni

Stein­unn Gunn­ars­dótt­ir og syst­urn­ar Mar­grét Sigrún og Krist­ín Ragna Hösk­ulds­dæt­ur eru fag­ur­ker­ar og sæl­ker­ar. Þær koma úr sam­held­inni fjöl­skyldu að vest­an og finnst gam­an að njóta sam­veru­stunda á að­vent­unni með sín­um nán­ustu. Þær halda fast í hefð­ir varð­andi jóla­mat og bakst­ur á að­ventu og jól­um og sett­ust nið­ur með blaða­konu í nota­legt jóla­spjall og deildu upp­skrift­um með les­end­um.

Notalegheit og samvera á aðventunni
Steinunn Gunnarsdóttir og systurnar Kristín Ragna og Margrét Sigrún Höskuldsdætur töfra fram ýmsar kræsingar á aðventu og jólum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Það er notalegt um að litast við heimili Margrétar Sigrúnar Höskuldsdóttur í Sundunum. Greni og seríur eru vafðar um handriðið við stigann upp að húsinu og inni við er notaleg stemning, svolítið skraut hér og þar og logandi kertaljós. Á stofuborðinu trónir girnileg og gullskreytt hunangskaka sem reynist bragðast jafn vel og hún lítur út. Margrét tekur á móti blaðakonu ásamt systur sinni, Kristínu Rögnu, og frænku þeirra, Steinunni Gunnarsdóttur. Þær eru systkinabörn og koma úr samheldinni fjölskyldu sem á ættir sínar að rekja til Þingeyrar í Dýrafirði.

Í systkinahóp foreldra þeira eru 11 systkini og þær stöllur aldar upp við að hitta reglulega stórfjölskylduna. Þær rifja líka upp í léttum dúr að pabbi Steinunnar hafi fylgt með í kaupbæti þegar foreldrar Margrétar og Kristínar hófu búskap ung að árum. Unglingnum fannst þá ágætt að komast frá mannmörgu heimilinu og gekk sambúðin að sögn ágætlega. Steinunn bjó í átta ár …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
5
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár