Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Notalegheit og samvera á aðventunni

Stein­unn Gunn­ars­dótt­ir og syst­urn­ar Mar­grét Sigrún og Krist­ín Ragna Hösk­ulds­dæt­ur eru fag­ur­ker­ar og sæl­ker­ar. Þær koma úr sam­held­inni fjöl­skyldu að vest­an og finnst gam­an að njóta sam­veru­stunda á að­vent­unni með sín­um nán­ustu. Þær halda fast í hefð­ir varð­andi jóla­mat og bakst­ur á að­ventu og jól­um og sett­ust nið­ur með blaða­konu í nota­legt jóla­spjall og deildu upp­skrift­um með les­end­um.

Notalegheit og samvera á aðventunni
Steinunn Gunnarsdóttir og systurnar Kristín Ragna og Margrét Sigrún Höskuldsdætur töfra fram ýmsar kræsingar á aðventu og jólum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Það er notalegt um að litast við heimili Margrétar Sigrúnar Höskuldsdóttur í Sundunum. Greni og seríur eru vafðar um handriðið við stigann upp að húsinu og inni við er notaleg stemning, svolítið skraut hér og þar og logandi kertaljós. Á stofuborðinu trónir girnileg og gullskreytt hunangskaka sem reynist bragðast jafn vel og hún lítur út. Margrét tekur á móti blaðakonu ásamt systur sinni, Kristínu Rögnu, og frænku þeirra, Steinunni Gunnarsdóttur. Þær eru systkinabörn og koma úr samheldinni fjölskyldu sem á ættir sínar að rekja til Þingeyrar í Dýrafirði.

Í systkinahóp foreldra þeira eru 11 systkini og þær stöllur aldar upp við að hitta reglulega stórfjölskylduna. Þær rifja líka upp í léttum dúr að pabbi Steinunnar hafi fylgt með í kaupbæti þegar foreldrar Margrétar og Kristínar hófu búskap ung að árum. Unglingnum fannst þá ágætt að komast frá mannmörgu heimilinu og gekk sambúðin að sögn ágætlega. Steinunn bjó í átta ár …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár