Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

210. spurningaþraut: Frægir hershöfðingjar

210. spurningaþraut: Frægir hershöfðingjar

Góðan dag. Hér er hlekkur á þrautina frá í gær.

***

Spurningarnar eru að þessu sinni allar um eitt og sama þemað, fræga herforingja. Þeir eru allir karlar, nema hvað spurt er um konur í aukaspurningunum tveim.

Sú fyrri á við myndina hér að ofan.

Þessi kona var kannski ekki herforingi í þeim skilningi að hún stýrði stórum herjum. En árið 1429 kann hún þó að hafa ráðið úrslitum í umsátri um borg eina. Hvað hét konan?

***

Aðalspurningarnar um hershöfðingjana tíu:

1.   Hver er þetta?

***

2.   Hver er þetta?

***

3.   Hver er þetta?

***

4.   Hver er þetta?

***

5.   Hver er þetta?

***

6.   Hver er þetta?

***

7.   Hver er þetta?

***

8.   Hver er þetta?

***

9.   Hver er þetta?

***

10.   Hver er þetta?

***

Hér er svo seinni aukaspurning. Myndin hér að neðan er hugmynd listamanns um stríðsdrottninguna Búdíku sem stýrði fyrir alllöngu uppreisn gegn einu miklu heimsveldi. Í hvaða núverandi ríki bjó Búdíka þessi?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Caesar.

2.   Schwarzkopf (innrás Bandaríkjanna í Kúveit og Írak 1990-91).

3.   Rommel (síðari heimsstyrjöldin).

4.   Patton (síðari heimsstyrjöldin).

5.   Napóleon.

6.   Moshe Dayan (6 daga stríðið).

7.   Nelson (Napóleonsstríðin).

8.   Alexander mikli.

9.   Genghis Khan.

10.   Eisenhower (síðari heimsstyrjöldin).

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Jóhanna sem ýmist er kölluð Jóhanna af Örk eða „mærin frá Orléans“.

Á neðri myndinni má sjá Búdíku drottningu hinna keltnesku Íkena á Bretlandi. Hún stýrði uppreisn gegn Rómaveldi árið 60. Bæði England og Bretland teljast vera rétt svör hér.

***

Og hér er aftur hlekkur á þrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár