Góðan dag. Hér er hlekkur á þrautina frá í gær.
***
Spurningarnar eru að þessu sinni allar um eitt og sama þemað, fræga herforingja. Þeir eru allir karlar, nema hvað spurt er um konur í aukaspurningunum tveim.
Sú fyrri á við myndina hér að ofan.
Þessi kona var kannski ekki herforingi í þeim skilningi að hún stýrði stórum herjum. En árið 1429 kann hún þó að hafa ráðið úrslitum í umsátri um borg eina. Hvað hét konan?
***
Aðalspurningarnar um hershöfðingjana tíu:
1. Hver er þetta?

***
2. Hver er þetta?

***
3. Hver er þetta?

***
4. Hver er þetta?

***
5. Hver er þetta?

***
6. Hver er þetta?

***
7. Hver er þetta?

***
8. Hver er þetta?

***
9. Hver er þetta?

***
10. Hver er þetta?

***
Hér er svo seinni aukaspurning. Myndin hér að neðan er hugmynd listamanns um stríðsdrottninguna Búdíku sem stýrði fyrir alllöngu uppreisn gegn einu miklu heimsveldi. Í hvaða núverandi ríki bjó Búdíka þessi?

***
Svör við aðalspurningum:
1. Caesar.
2. Schwarzkopf (innrás Bandaríkjanna í Kúveit og Írak 1990-91).
3. Rommel (síðari heimsstyrjöldin).
4. Patton (síðari heimsstyrjöldin).
5. Napóleon.
6. Moshe Dayan (6 daga stríðið).
7. Nelson (Napóleonsstríðin).
8. Alexander mikli.
9. Genghis Khan.
10. Eisenhower (síðari heimsstyrjöldin).
***
Svör við aukaspurningum:
Á efri myndinni er Jóhanna sem ýmist er kölluð Jóhanna af Örk eða „mærin frá Orléans“.
Á neðri myndinni má sjá Búdíku drottningu hinna keltnesku Íkena á Bretlandi. Hún stýrði uppreisn gegn Rómaveldi árið 60. Bæði England og Bretland teljast vera rétt svör hér.
***
Athugasemdir