Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Neyðin hjá þeim jaðarsettu eykst

Verk­efn­a­stýra Frú Ragn­heið­ar, úr­ræði fyr­ir ein­stak­linga með marg­þætt­ann vímu­efna­vanda, seg­ir að skjól­stæð­ing­ar sín­ir þurfi að horf­ast í augu við meiri hörku vegna Covid-19 far­ald­urs­ins

Neyðin hjá þeim jaðarsettu eykst

Covid-19, heimsfaraldurinn, eykur enn á neyð þeirra einstaklinga með margþættan vímuefnavanda að sögn Elísabet Brynjarsdóttur, verkefnastýru Frú Ragnheiðar en skjólstæðingar hennar falla einmitt undir þá skilgreiningu. Áætlað er að um sjö hundruð einstaklingar séu í virkri notkun vímuefna um æð á hverjum tíma og Frú Ragnheiður nær til rúmlega 75 prósent þeirra. 60 prósent skjólstæðinga þeirra eru heimilislausir.

Að mati Elísabetar birtist vandi þeirra í samhengi við faraldurinn helst í því að innflutningur á efnum sem seld eru á ólöglegum markaði hefur minnkað. „Það gerir það að verkum að minna er um efni í umferð, sem veldur þá meiri eftirspurn eftir færri efnum og verðið hækkar, allt að fjórfaldast,“ segir hún.

Meiri harka

Hún segist finna fyrir því í samtölum við suma skjólstæðinga sína að meiri hörku sé að finna hjá þeim sem selji efnin. „Okkar tilfinning er líka …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár