Flokkur

Fíknivandi

Greinar

Aukin kynjaskipting í Krýsuvík: Ofbeldismaður og þolandi ekki saman í meðferð
Fréttir

Auk­in kynja­skipt­ing í Krýsu­vík: Of­beld­is­mað­ur og þol­andi ekki sam­an í með­ferð

Stefnt er að því að opna þrjú ný pláss fyr­ir kon­ur á með­ferð­ar­heim­il­inu Krýsu­vík í fe­brú­ar. Fram­kvæmda­stjóri Krýsu­vík­ur­sam­tak­anna seg­ir það al­menna stefnu í dag að auka kynja­skipt­ingu í fíkni­með­ferð. Þekkt­ur of­beld­is­mað­ur hef­ur lengi ver­ið á bið­lista eft­ir með­ferð en kemst hvergi að vegna sögu sinn­ar.
Sif var háð OxyContin í tvö og hálft ár: „Ég tók þetta á hverjum einasta degi“
FréttirStórveldi sársaukans

Sif var háð OxyCont­in í tvö og hálft ár: „Ég tók þetta á hverj­um ein­asta degi“

Sif Sig­urð­ar­dótt­ir fjöl­miðla­fræð­ing­ur not­aði OxyCont­in við bak­verkj­um á ár­un­um 2009 til 2012. Lækn­ir­inn henn­ar ávís­aði lyfj­un­um til henn­ar og leið henni illa ef hún tók ekki skammt­inn sinn og fékk þá frá­hvarf­s­ein­kenni. Sif er gott dæmi um hvernig við­horf til OxyCont­in-ávís­ana hef­ur breyst.
Notaði morfínlyf í sex ár: „Ég horfði á mömmu og vildi líða eins og henni“
FréttirStórveldi sársaukans

Not­aði morfín­lyf í sex ár: „Ég horfði á mömmu og vildi líða eins og henni“

Banda­ríkja­mað­ur á sex­tugs­aldri, sem er hálf­ur Ís­lend­ing­ur, varð háð­ur morfín­skyld­um verkjalyfj­um og not­aði þau í fimm ár. Mað­ur­inn er einn af þeim sem náði hins veg­ar að vera fún­ker­andi þjóð­fé­lags­þegn, stunda vinnu sem yf­ir­mað­ur í iðn­fyr­ir­tæki og lifa fjöl­skyldu­lífi og sjá um börn sín all­an þann tíma sem hann not­aði lyf­in. Hann býr í Ill­in­o­is-fylki þar sem ís­lenska lyfja­fyr­ir­tæk­ið Acta­vis var með lang­mestu markaðs­hlut­deild­ina á ópíóða­mark­aðn­um á ár­un­um 2006 til 2014.
Íslenskir fjárfestar fengu 180 milljarða eftir að Actavis fór inn á ópíóðamarkaðinn í Bandaríkjunum
ViðskiptiStórveldi sársaukans

Ís­lensk­ir fjár­fest­ar fengu 180 millj­arða eft­ir að Acta­vis fór inn á ópíóða­mark­að­inn í Banda­ríkj­un­um

Alls fengu 4.000 ís­lensk­ir fjár­fest­ar, sem voru í hlut­hafa­hópi Acta­vis, greidda sam­tals 180 millj­arða króna þeg­ar fjár­fest­ing­ar­fé­lag Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar keypti þá út úr Acta­vis ár­ið 2007. Um var að ræða það sem Björgólf­ur Thor kall­aði rétti­lega sjálf­ur „stærstu við­skipti Ís­lands­sög­unn­ar frá stríðs­lok­um“. Verð­mat á Acta­vis hefði aldrei ver­ið það sem það var nema vegna þess að fyr­ir­tæk­ið hafði náð fót­festu á verkjalyfja­mark­að­in­um í Banda­ríkj­un­um.
Féll tíu metra og varð fíkill
Fréttir

Féll tíu metra og varð fík­ill

Svan­ur Heið­ar Hauks­son hef­ur síð­ustu fjöru­tíu ár ver­ið kval­inn hvern ein­asta dag eft­ir að hann féll fram af hús­þaki. Flest sem gat brotn­að í lík­ama hans brotn­aði og við tók ára­löng dvöl á sjúkra­hús­um. Þeg­ar hann komst á fæt­ur leit­aði hann á náð­ir áfeng­is til að milda kval­irn­ar en eft­ir ára­langa drykkju tókst hon­um loks að losna und­an áfeng­is­böl­inu. Hann veit­ir nú öldr­uðu fólki með vímu­efna­vanda að­stoð og seg­ist ætla að sinna því með­an hann „held­ur heilsu“.

Mest lesið undanfarið ár