Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ofbeldi eykst en innbrotum fækkar

Það sem af er ári hafa lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu borist tólf pró­sent fleiri til­kynn­ing­ar um heim­il­isof­beldi en bár­ust að með­al­tali á sama tíma­bili síð­ustu þrjú ár.

Ofbeldi eykst en innbrotum fækkar
Tilkynningum um ofbeldi fjölgar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk fleiri tilkynningar um ofbeldisbrot og kynferðisbrot í september en í ágúst. Mynd: Shutterstock

Ofbeldisbrotum sem tilkynnt hafa verið til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði í september frá ágústmánuði. Álíka margar tilkynningar um heimilisofbeldi bárust þessa tvo mánuði en heimilsofbeldismálum hefur fjölgað verulega það sem af er ári. Þá voru framin fleiri kynferðisbrot í september en í ágúst en fjórtán slík brot voru tilkynnt.

Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar kemur fram að tilkynningar um manndráp og líkamsmeiðingar voru 100 talsins í síðasta mánuði, borið saman við 91 tilkynningu í ágúst. Þá voru sem fyrr segir tilkynnt fjórtán kynferðisbrot í september en átta í ágúst. Það eru þó 47 prósent færri tilkynningar um kynferðisbrot það sem af er ári en bárust að meðaltali á sama tímabili síðastliðin þrjú ár þar á undan.

Í heild fækkaði tilkynningum um hegningarlagabrot milli mánaða en alls voru tilkynnt 768 hegningarlagabrot í síðasta mánuði, 56 færr en í mánuðinum á undan. Tilkynningum um þjófnaði, innbrot, eignaspjöll og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár