Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Ofbeldi eykst en innbrotum fækkar

Það sem af er ári hafa lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu borist tólf pró­sent fleiri til­kynn­ing­ar um heim­il­isof­beldi en bár­ust að með­al­tali á sama tíma­bili síð­ustu þrjú ár.

Ofbeldi eykst en innbrotum fækkar
Tilkynningum um ofbeldi fjölgar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk fleiri tilkynningar um ofbeldisbrot og kynferðisbrot í september en í ágúst. Mynd: Shutterstock

Ofbeldisbrotum sem tilkynnt hafa verið til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði í september frá ágústmánuði. Álíka margar tilkynningar um heimilisofbeldi bárust þessa tvo mánuði en heimilsofbeldismálum hefur fjölgað verulega það sem af er ári. Þá voru framin fleiri kynferðisbrot í september en í ágúst en fjórtán slík brot voru tilkynnt.

Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar kemur fram að tilkynningar um manndráp og líkamsmeiðingar voru 100 talsins í síðasta mánuði, borið saman við 91 tilkynningu í ágúst. Þá voru sem fyrr segir tilkynnt fjórtán kynferðisbrot í september en átta í ágúst. Það eru þó 47 prósent færri tilkynningar um kynferðisbrot það sem af er ári en bárust að meðaltali á sama tímabili síðastliðin þrjú ár þar á undan.

Í heild fækkaði tilkynningum um hegningarlagabrot milli mánaða en alls voru tilkynnt 768 hegningarlagabrot í síðasta mánuði, 56 færr en í mánuðinum á undan. Tilkynningum um þjófnaði, innbrot, eignaspjöll og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár