Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ofbeldi eykst en innbrotum fækkar

Það sem af er ári hafa lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu borist tólf pró­sent fleiri til­kynn­ing­ar um heim­il­isof­beldi en bár­ust að með­al­tali á sama tíma­bili síð­ustu þrjú ár.

Ofbeldi eykst en innbrotum fækkar
Tilkynningum um ofbeldi fjölgar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk fleiri tilkynningar um ofbeldisbrot og kynferðisbrot í september en í ágúst. Mynd: Shutterstock

Ofbeldisbrotum sem tilkynnt hafa verið til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði í september frá ágústmánuði. Álíka margar tilkynningar um heimilisofbeldi bárust þessa tvo mánuði en heimilsofbeldismálum hefur fjölgað verulega það sem af er ári. Þá voru framin fleiri kynferðisbrot í september en í ágúst en fjórtán slík brot voru tilkynnt.

Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar kemur fram að tilkynningar um manndráp og líkamsmeiðingar voru 100 talsins í síðasta mánuði, borið saman við 91 tilkynningu í ágúst. Þá voru sem fyrr segir tilkynnt fjórtán kynferðisbrot í september en átta í ágúst. Það eru þó 47 prósent færri tilkynningar um kynferðisbrot það sem af er ári en bárust að meðaltali á sama tímabili síðastliðin þrjú ár þar á undan.

Í heild fækkaði tilkynningum um hegningarlagabrot milli mánaða en alls voru tilkynnt 768 hegningarlagabrot í síðasta mánuði, 56 færr en í mánuðinum á undan. Tilkynningum um þjófnaði, innbrot, eignaspjöll og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár