Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Atvinnuvegaráðuneytið sendi ábendinguna um „veggjakrot“

Rekstr­ar­fé­lag Stjórn­ar­ráðs­ins, sem sér um eign­ir ráðu­neyt­anna, stað­fest­ir að hafa beð­ið há­þrýsti­þvott­ar­fé­lag­ið Allt-af um að hreinsa slag­orð­ið „Hvar er nýja stjórn­ar­skrá­in?“ af vegg við bíla­stæði.

Atvinnuvegaráðuneytið sendi ábendinguna um „veggjakrot“
Hreinsistarfið Allt-af ehf. háþrýstiþvoði listaverkið burt tveimur dögum eftir að það var málað. Mynd: Stjórnarskrárfélagið

Rekstrarfélag Stjórnarráðsins, sem nú heitir Umbra - þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins, gengst við því að hafa látið eyða vegglistaverki sem málað var á vegg við bílastæði milli Sölvhólsvegar og Skúlagötu, tveimur dögum eftir að verkið var fullklárað.

Í svari Viktors Jens Vigfússonar, framkvæmdastjóra félagsins, við fyrirspurn Stundarinnar, kemur fram að farið hafi verið fram á hreinsunina eftir ábendingu frá Atvinnuvegaráðuneytinu. Ráðuneytið er til húsa í Sjávarútvegshúsinu, við hlið veggsins. 

„Umbru barst ábending um veggjakrotið frá Atvinnuvegaráðuneytinu. Það var hreinsað af í samræmi við verklag og þjónustusamning Umbru við ráðuneytið,“ segir hann.

„Umbru barst ábending um veggjakrotið frá Atvinnuvegaráðuneytinu.“

Að sögn Viktors var það Umbra sem tók ákvörðun um hreinsunina eftir ábendinguna frá Atvinnuvegaráðuneytinu. 

Stundin spurði einnig hvers vegna fyrri verk á sama vegg höfðu ekki verið fjarlægð, svokölluð „tögg“ sem eru merki veggjakrotara, eða sjálfstæðra veggjalistamanna sem starfa í óþökk eigenda bygginga. 

„Umbra hafði þar til í júlí síðastliðnum ekki umsjón með fasteigninni Skúlagötu 4 ásamt tilheyrandi lóð. Á meðan Hafrannsóknarstofnun var þar til húsa ásamt Atvinnuvegaráðuneytinu voru þessir aðilar með sitt húsfélag sem sá um dagleg umsjón húss og lóðar.“

Þá segir Viktor að aðgerðin sé hluti af þjónustusamningi Umbru, sem heyrir undir fjármála- og efnahagsráðuneytið.

„Umbra annast umsjón fasteigna fyrir ráðuneytin á Stjórnarráðsreitnum á grundvelli þjónustusamnings sem meðal annars felur í sér að fjarlægja allt óumbeðið veggjakrot.“

FyrirMynd tekin af veggnum fyrir gerð listaverksins sýnir „tögg“ sjálfstæðra veggjalistamanna eða veggjakrotara.
Listaverkið tilbúiðVegglistaverkið var unnið af Narfa Þorsteinssyni, grafískum hönnuði með mikla reynslu af veggskreytinum.

Athygli hefur vakið að veggjalistaverkinu hafi verið eytt svo hratt sem raun bar vitni, þrátt fyrir að sami veggur, sem liggur milli tveggja bílastæða, hafi verið undirlagður veggjakroti um árabil. 

Listaverkið „Hvar er nýja stjórnarskráin?“ var hannað og málað af Skiltamálun Reykjavíkur, sem hefur áður hannað fjölmörg vegglistaverk og auglýsingamerkingar á veitingastaði og fyrirtæki í Reykjavík. Narfi Þorsteinsson, sem málaði verkið, sagðist í samtali við Stundina í gær hafa tekið upp á sjálfum sér að vinna verkið til þess að „sýna samstöðu“. Verkið var málað á laugardegi en var fjarlægt strax á mánudegi af fyrirtækinu Allt-af. Talsmaður fyrirtækisins sagði í samtali við Stundina að um væri að ræða skemmdarverk fremur en listaverk.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið er sameinað ráðuneyti sem áður skiptist í viðskiptaráðuneyti, iðnaðarráðuneyti, sjávarútvegsráðuneyti og landbúnaðarráðuneyti. Þar eru til húsa Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Ekki liggur þó fyrir hver innan ráðuneytisins benti þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins á að veggjakrot væri komið á vegginn sem aðskilur bílastæði á lóðinni, sem er í eigu ríkisins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnarskrármálið

„Ég er oft á milli steins og sleggju þegar kemur að viðkvæmum málum“
FréttirStjórnarskrármálið

„Ég er oft á milli steins og sleggju þeg­ar kem­ur að við­kvæm­um mál­um“

Þor­steinn Pálm­ars­son, eig­andi Allt-af ehf, fyr­ir­tæk­is­ins sem fjar­lægði veggl­ista­verk­ið „Hvar er nýja stjórn­ar­skrá­in?“ seg­ist oft upp­lifa sig á milli steins og sleggju í deilu­mál­um milli þeirra sem mála á veggi og þeirra sem biðja um að verk­in verði fjar­lægð. Hann vann við að hreinsa til eft­ir mót­mæli í Búsáhalda­bylt­ing­unni.

Mest lesið

„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Selja aðgang að bílastæðum við Laugardalshöll á 5.990 krónur
5
Fréttir

Selja að­gang að bíla­stæð­um við Laug­ar­dals­höll á 5.990 krón­ur

Bíla­stæð­in næst Laug­ar­dals­höll­inni verða frá­tek­in fyr­ir þau sem eru til­bú­in að borga hátt í 6 þús­und krón­ur fyr­ir að leggja bíl­um sín­um þar á með­an tón­leik­arn­ir Jóla­gest­ir Björg­vins fara fram á laug­ar­dags­kvöld. Hluti stæð­anna sem Sena sel­ur að­gang að standa á landi Reykja­vík­ur­borg­ar við Engja­veg, ut­an lóð­ar­marka Laug­ar­dals­hall­ar­inn­ar.
Morðingi hylltur sem alþýðuhetja:  „Viðbrögðin líkjast uppreisn“
6
Greining

Morð­ingi hyllt­ur sem al­þýðu­hetja: „Við­brögð­in líkj­ast upp­reisn“

Við­brögð al­menn­ings við svip­legu morði á for­stjóra eins stærsta sjúkra­trygg­inga­fé­lags Banda­ríkj­anna hafa kom­ið mörg­um á óvart og hrund­ið af stað mik­illi um­ræðu þar í landi. Sveinn Máni Jó­hann­es­son, nýdoktor í sagn­fræði við Há­skóla Ís­lands, seg­ir árás­ina tala inn í djúp­stæða gremju sem marg­ir Banda­ríkja­menn finna til gagn­vart heil­brigðis­kerf­inu og vinnu­brögð­um einka­rek­inna sjúkra­trygg­inga­fé­laga. Óljóst er hins veg­ar hverju þessi um­ræða muni skila.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
2
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
6
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
2
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
4
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Ný ógn við haförninn rís á Íslandi
5
Vindorkumál

Ný ógn við haförn­inn rís á Ís­landi

Hafern­ir falla blóð­ug­ir og vængja­laus­ir til jarð­ar í vindorku­ver­um Nor­egs sem mörg hver voru reist í og við bú­svæði þeirra og helstu flug­leið­ir. Hætt­an var þekkt áð­ur en ver­in risu og nú súpa Norð­menn seyð­ið af því. Sag­an gæti end­ur­tek­ið sig á Ís­landi því mörg þeirra fjöru­tíu vindorku­vera sem áform­að er að reisa hér yrðu á slóð­um hafarna. Þess­ara stór­vöxnu rán­fugla sem ómæld vinna hef­ur far­ið í að vernda í heila öld.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár