Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Stuðningur við nýja stjórnarskrá eykst

Sex af hverj­um tíu lands­mönn­um telja „mik­il­vægt að Ís­lend­ing­ar fái nýja stjórn­ar­skrá á yf­ir­stand­andi kjör­tíma­bili“. Kon­ur styðja helst nýja stjórn­ar­skrá, ásamt yngsta hópn­um og þess elsta.

Stuðningur við nýja stjórnarskrá eykst
Mótmælafundur Lögfræðingurinn Katrín Oddsdóttir er einn forsprakka átaks til þess að vekja athygli á því að frumvarp stjórnlagaráðs verði að stjórnarskrá lýðveldisins. Mynd: Pressphotos

Ný könnun MMR sýnir að aukinn stuðningur er við að Íslendingar fái „nýja stjórnarskrá“.

Þannig segja 40% svarenda að að það sé „mjög mikilvægt“ að „Íslendingar fái nýja stjórnarskrá á yfirstandandi kjörtímabili. Þetta er aukning úr 32% frá því í október í fyrra.

Til viðbótar styðja 19% nýja stjórnarskrá með þeim orðum að það sé „frekar mikilvægt“. 

Á móti telja 17% landsmanna „mjög lítilvæglegt“ og 8% „frekar lítilvæglegt“ að þjóðin fái nýja stjórnarskrá, en 17% voru á báðum áttum og svöruðu „bæði og“.

Konur eru mun líklegri en karlar til að styðja nýja stjórnarskrá. Tveir þriðju þeirra styðja hana, en helmingur karla. Fyrir ári voru hlutföllin þau að 56% kvenna studdu nýja stjórnarskrá en 49% karla. 

Þá er áberandi að bæði elsti hópurinn, 68 ára og eldri, og yngsti hópurinn, 18 til 29 ára, eru meira áfram um að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá. Þannig sögðust 50% þeirra elstu telja það mjög mikilvægt, en 46% þeirra yngstu. Aðeins 13% yngsta hópsins taldi það frekar eða mjög lítilvæglegt.

2.043 einstaklingar svöruðu könnun MMR. Úrtakið er valið handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR. Könnunin var framkvæmd 10. til 23. september síðastliðinn.

Stuðningur við nýja stjórnarskráGrafið sýnir þróun á stuðningi frá september 2017.
Stuðningur eftir aldri og búsetuMinnstur áhugi á nýrri stjórnarskrá er meðal karla, miðaldra fólks og landsbyggðarbúa. Stuðningsmenn eru engu að síður í meirihluta í öllum hópunum.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnarskrármálið

„Ég er oft á milli steins og sleggju þegar kemur að viðkvæmum málum“
FréttirStjórnarskrármálið

„Ég er oft á milli steins og sleggju þeg­ar kem­ur að við­kvæm­um mál­um“

Þor­steinn Pálm­ars­son, eig­andi Allt-af ehf, fyr­ir­tæk­is­ins sem fjar­lægði veggl­ista­verk­ið „Hvar er nýja stjórn­ar­skrá­in?“ seg­ist oft upp­lifa sig á milli steins og sleggju í deilu­mál­um milli þeirra sem mála á veggi og þeirra sem biðja um að verk­in verði fjar­lægð. Hann vann við að hreinsa til eft­ir mót­mæli í Búsáhalda­bylt­ing­unni.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár