Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Kosningaloforð VG og Framsóknar um stjórnarskrána sitja eftir

Ólík­legt er að fleiri frum­vörp um stjórn­ar­skrár­breyt­ing­ar komi fram í sam­ráði formanna stjórn­mála­flokk­anna og langt er enn í land með sam­stöðu. Mál sem Vinstri græn og Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn settu á odd­inn í kosn­ing­um hafa flest ekki náð inn. Sam­ráð við al­menn­ing er sagt huns­að.

Kosningaloforð VG og Framsóknar um stjórnarskrána sitja eftir
Formenn stjórnarflokkanna Sjálfstæðisflokkurinn nær inn hluta af þeim stjórnarskrárbreytingum sem flokkurinn lagði áherslu á í þeim frumvarpsdrögum sem hafa verið kynnt. Mynd: Heiða Helgadóttir

Áherslumál Sjálfstæðisflokksins hafa helst ratað inn í þau frumvörp um breytingar á stjórnarskránni sem líklegast er að lögð verði fram áður en kjörtímabilinu lýkur næsta haust. Flest kosningaloforð Vinstri grænna og Framsóknarflokks sem varða stjórnarskrána munu annaðhvort ekki vera tekin fyrir á kjörtímabilinu eða eru sett til hliðar.

Þetta má skilja á verklagi við endurskoðun stjórnarskrárinnar og þeim frumvarpsdrögum um breytingar á henni sem þegar hafa verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda. Formenn stjórnmálaflokkanna á Alþingi hafa fundað reglulega um stjórnarskrána frá upphafi kjörtímabils og hafa fjögur frumvarpsdrög verið kynnt almenningi. Fjalla þau um umhverfisvernd, íslenska tungu, stöðu forseta og ríkisstjórnar og loks um auðlindaákvæði.

Einnig stóð til að taka fyrir ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur og framsal valdheimilda í þágu alþjóðasamvinnu, en samkvæmt heimildum Stundarinnar er ólíklegt að frumvarpsdrög um þessi atriði komi fram. Óeining er um ákvæði um framsal valdheimilda meðal formannanna og þær tillögur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnarskrármálið

„Ég er oft á milli steins og sleggju þegar kemur að viðkvæmum málum“
FréttirStjórnarskrármálið

„Ég er oft á milli steins og sleggju þeg­ar kem­ur að við­kvæm­um mál­um“

Þor­steinn Pálm­ars­son, eig­andi Allt-af ehf, fyr­ir­tæk­is­ins sem fjar­lægði veggl­ista­verk­ið „Hvar er nýja stjórn­ar­skrá­in?“ seg­ist oft upp­lifa sig á milli steins og sleggju í deilu­mál­um milli þeirra sem mála á veggi og þeirra sem biðja um að verk­in verði fjar­lægð. Hann vann við að hreinsa til eft­ir mót­mæli í Búsáhalda­bylt­ing­unni.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár