Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Seðlabankinn segir stóru leigufélögin geta stutt við leigutaka

Fé­lög­in Eik, Reg­inn og Reit­ir standa sterkt fjár­hags­lega þrátt fyr­ir COVID-19 far­ald­ur­inn, að mati Seðla­bank­ans.

Seðlabankinn segir stóru leigufélögin geta stutt við leigutaka
Miðborgin Leigufélögin þrjú eiga mikið af atvinnuhúsnæði í miðborginni og víðar. Mynd: Davíð Þór

Stærstu atvinnuhúsnæðisfélögin á Íslandi, Eik, Reginn og Reitir, hafa fundið fyrir áhrifum COVID-19 faraldursins, en standa þó enn sterkt fjárhagslega að því fram kemur í Fjámálastöðugleika, nýútgefnu riti Seðlabankans. „Félögin ættu því að geta staðið af sér nokkurt áfall og geta jafnframt stuðlað að auknu jafnvægi á markaðinum með tímabundnum stuðningi við leigutaka sína.“

Félögin þrjú eiga mikið af atvinnuhúsnæði í miðborginni og víðar og eru að stórum hluta í eigu íslensku lífeyrissjóðanna. Nemur virði eignasafns þeirra hundruðum milljarða. „Félögin hafa undanfarna mánuði unnið með þeim leigutökum sínum sem orðið hafa fyrir mestum efnahagslegu áhrifum vegna faraldursins,“ segir í riti Seðlabankans. „Þar ber helst að nefna félög í hótelrekstri en einnig hafa veitingahús, skemmtistaðir og fleiri aðilar orðið fyrir verulegu tekjutapi vegna sóttvarnaraðgerða stjórnvalda. Þetta hefur síðan áhrif á sjóðstreymi fasteignafélaganna, hvort sem um er að ræða lækkun, niðurfellingu eða frestun leigu. Búast má við að stór hluti áhrifanna sé enn ekki kominn fram í bókum þeirra.“

Fasteignafélögin standa enn sterkt fjárhagslega

Segir Seðlabankinn að félögin hafi staðið vörð um lausafjárstöðu sína með frestun greiðslna af lánum, nýjum skuldabréfaútgáfum og útgáfu nýs hlutafjár. Þá hafi félögin einnig frestað framkvæmdum sem stóð til að ráðst í á árinu. Ávöxtun fjárfestingareigna þeirra hefur ekki lækkað mikið og nam 5,1 prósenti á öðrum ársfjórðungi. Félögin hafa hins vegar fært niður virði eigna sinna um tæpa 3 milljarða króna, sem nemur 0,8 prósent af heildarverðmæti eignanna í byrjun árs. Tengist virðislækkunin að langmestu leyti hótelum.

Matsbreyting fjárfestingareigna stóru leigufélaganna þriggjaVirði eigna félaganna hefur dregist saman um 0,8 prósent frá ársbyrjun.

„Dragist viðspyrnan á langinn gætu neikvæð áhrif færst út til fleiri tegunda atvinnuhúsnæðis og frekari virðislækkanir átt sér stað með tilheyrandi áhrifum á eiginfjárhlutföll. Félögin standa þó enn sem komið er sterkt fjárhagslega og hefur faraldurinn ekki haft veruleg áhrif á eiginfjárstöðu þeirra.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár