Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

155. spurningaþraut: Hvað kenndi Meghan Markle? - og fleiri spurningar.

155. spurningaþraut: Hvað kenndi Meghan Markle? - og fleiri spurningar.

Þraut gærdagsins, gáið að henni.

***

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir dansinn sem þetta unga fólk er að stíga?

***

Aðalspurning:

1.   Hvað heitir Megas fullu nafni?

2.   Megan Markle heitir kona ein, sem kallast hertogaynjan af Sussex eftir að hún gekk að eiga Bretaprins nokkurn. Markle var ekki fædd til auðæfa og meðan hún að leita fyrir sér sem leikkona greip hún til aukastarfs sem kennari. En hvað kenndi Meghan Markle nemendum sínum?

3.   Önnur dóttir Halldórs og Auðar Laxness hefur gert tvær kvikmyndir eftir sögum föður síns. Hvað heitir hún?

4.   Fyrri myndin, sem hún gerði eftir sögu Halldórs, var Kristnihald undir jökli. En hvað hét hin?

5.   Í hvaða landi er höfuðborgin Búkarest?

6.   Hvað heitir helsti stofnandi og nú aðaleigandi Facebook?

7.   Eftir hvern er bókin Vörn gegn veiru?

8.   Á hvaða dönsku eyju stendur borgin Kaupmannahöfn?

9.   Hver var fyrsta konan sem varð forsætisráðherra á Íslandi?

10.   „Ég kom, ég sá, ég sigraði,“ sagði Julius Caesar sigri hrósandi. En hvern hafði hann sigrað?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Magnús Þór Jónsson.

2.   Bókband.

3.   Guðný.

4.   Ungfrúin góða og húsið.

5.   Rúmeníu.

6.   Mark Zuckerberg.

7.   Björn Inga Hrafnsson.

8.   Sjálandi.

9.   Jóhanna Sigurðardóttir.

10.   Farnases Pontuskóng.

***

Svör við aukaspurningum:

Unga fólkið er að dansa Charleston.

Hér má sjá nokkur spor úr þeim dansi.

Og á neðri myndinni er rússneski rithöfundurinn Alexander Solténitsin, sem hlaut Nóbelsverðlaun 1970, mjög í óþökk valdhafa í Sovétríkjunum.

***

Og hér er aftur hlekkur á þrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár