155. spurningaþraut: Hvað kenndi Meghan Markle? - og fleiri spurningar.

155. spurningaþraut: Hvað kenndi Meghan Markle? - og fleiri spurningar.

Þraut gærdagsins, gáið að henni.

***

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir dansinn sem þetta unga fólk er að stíga?

***

Aðalspurning:

1.   Hvað heitir Megas fullu nafni?

2.   Megan Markle heitir kona ein, sem kallast hertogaynjan af Sussex eftir að hún gekk að eiga Bretaprins nokkurn. Markle var ekki fædd til auðæfa og meðan hún að leita fyrir sér sem leikkona greip hún til aukastarfs sem kennari. En hvað kenndi Meghan Markle nemendum sínum?

3.   Önnur dóttir Halldórs og Auðar Laxness hefur gert tvær kvikmyndir eftir sögum föður síns. Hvað heitir hún?

4.   Fyrri myndin, sem hún gerði eftir sögu Halldórs, var Kristnihald undir jökli. En hvað hét hin?

5.   Í hvaða landi er höfuðborgin Búkarest?

6.   Hvað heitir helsti stofnandi og nú aðaleigandi Facebook?

7.   Eftir hvern er bókin Vörn gegn veiru?

8.   Á hvaða dönsku eyju stendur borgin Kaupmannahöfn?

9.   Hver var fyrsta konan sem varð forsætisráðherra á Íslandi?

10.   „Ég kom, ég sá, ég sigraði,“ sagði Julius Caesar sigri hrósandi. En hvern hafði hann sigrað?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Magnús Þór Jónsson.

2.   Bókband.

3.   Guðný.

4.   Ungfrúin góða og húsið.

5.   Rúmeníu.

6.   Mark Zuckerberg.

7.   Björn Inga Hrafnsson.

8.   Sjálandi.

9.   Jóhanna Sigurðardóttir.

10.   Farnases Pontuskóng.

***

Svör við aukaspurningum:

Unga fólkið er að dansa Charleston.

Hér má sjá nokkur spor úr þeim dansi.

Og á neðri myndinni er rússneski rithöfundurinn Alexander Solténitsin, sem hlaut Nóbelsverðlaun 1970, mjög í óþökk valdhafa í Sovétríkjunum.

***

Og hér er aftur hlekkur á þrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár