Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

153. spurningaþraut: Hver tók viðtalið fræga við Sigmund Davíð? og fleiri spurningar

153. spurningaþraut: Hver tók viðtalið fræga við Sigmund Davíð? og fleiri spurningar

Góðan dag. Hér er hlekkur á þrautina síðan í gær.

***

Aukaspurning fyrri:

Úr hvaða kvikmynd er myndin hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.   Hver leikstýrði kvikmyndunum Gullsandur, Dansinn og Mávahlátur?

2.   Hvað hét bandaríski hæstaréttardómarinn sem andaðist á dögunum?

3.   Hvaða embætti gegnir núverandi varaformaður VG?

4.   Inn í hvaða land gerðu Kínverjar innrás árið 1951?

5.   Davíð Oddsson, Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Jón Steinar Gunnlaugsson og fleiri ungir sjálfstæðismenn á áttunda áratugnum mynduðu hóp, sem leitaðist við að skerpa hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins í átt til frjálshyggju. Hvað kallaðist hópurinn í daglegu tali?

6.   Í hvaða landi er borgin Kraká?

7.   Hvar er sá kafli á þjóðvegi eitt sem er hæstur yfir sjávarmáli, eða í um 600 metra hæð?

8.   Hver er fjölmennasta borgin á Englandi sem hefur aldrei átt fótboltalið í efstu deild karlaboltans?

9.   Hvaða íslenski fréttamaður átti viðtal við Sigmund Davíð Gunnlaugsson í apríl 2016, er endaði með því að Sigmundur Davíð rauk út og þurfti síðan að segja af sér?

10.   Hvað kallar Jorge Mario Bergoglio sig um þessar mundir?

***

Aukaspurning síðari:

Hver er þetta, á þessari mynd ögn yngri en viðkmandi er núna?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Ágúst Guðmundsson.

2.   Ruth Bader Ginsburg.

3.   Umhverfisráðherra.

4.   Tíbet.

5.   Eimreiðarhópurinn.

6.   Í Póllandi.

7.   Í Langadal. Það dugar líka að segja Möðrudalsöræfi.

8.   Wakefield í Yorkshire. Þar búa um 100.000 manns.

9.   Jóhannes Kr. Kristjánsson.

10.   Frans.

***

Svör við aukaspurningum:

Kvikmyndin er 2001: A Space Odyssey, hin sæfæ mynd eftir Stanley Kubrick.

Hér til hliðar má sjá aðra útgáfu af því þegar farþegaferja PanAm nálgast geimstöð á braut um Jörðu.

Og ungi pilturinn á neðri myndinni hét og heitir enn Lionel Andrés Messi.

Hann hefur bara ekkert breyst!!

***

Og loks er hér aptur hlekkur á þrautina síðan í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár