Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

148. spurningaþraut: Hvað hét sonurinn, sem Abraham átti að fórna, drottni til dýrðar?

148. spurningaþraut: Hvað hét sonurinn, sem Abraham átti að fórna, drottni til dýrðar?

Hér er hlekkur á þraut gærdagsins.

***

Aukaspurning, sú fyrri:

Ljósmyndina hér að ofan tók Joseph Nicéphore Niépce í bænum Le Gras í Frakklandi. Hvað þykir vera merkilegt við hana?

***

Aðalspurningar:

1.   Hvað heitir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins? Í þessu sjaldgæfa tilfelli er föðurnafn hans ónauðsynlegt.

2.   Hvað heitir formaður Stjórnarskrárfélagsins?

3.   Hvað heitir höfuðborgin í Hvíta-Rússlandi?

4.   Einn af patríörkum Gamla testamentisins hét Abraham og einu sinni tók guð upp á því að skipa honum að drepa son sinn. Abraham hugðist hlýða guði en guð aflýsti þá öllu saman. Hvað hét sonurinn?

5.   Í hvaða hljómsveit heitir söngvarinn Till Lindemann?

6.   Í Afríku er land eitt sem heitir Sierra Leone. Hvað þýðir þetta nafn?

7.   Hvað var teiknimyndapersónan Flash Gordon kölluð á íslensku?

8.   Hvert er embættisheiti skólastjórans við Háskóla Íslands?

9.   Hver hefur spilað flesta landsleiki í handbolta karla fyrir Ísland?

10.   Hvað heitir síðari eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrum forseta?

***

Aukaspurning, sú seinni:

Hvað heita þessir tveir menn? Nöfn þeirra beggja eru nauðsynleg, en eftirnöfnin duga alveg.

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Halldór Benjamín.

2.   Katrín Oddsdóttir.

3.   Minsk.

4.   Ísak.

5.   Rammstein.

6.   Ljónafjöll.

7.   Hvell-Geiri.

8.   Rektor.

9.   Guðmundur Hrafnkelsson.

10.  Dorrit Moussaieff.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er talin fyrsta ljósmyndin sem tekin var í sögunni, eða árið 1826.

Ekki er nauðsynlegt að vita ártalið.

Á neðri myndinni eru bandarísku blaðamennirnir Bernstein og Woodward, sem skrifuðu þær fréttir sem áttu mikinn þátt í að koma upp um Watergate-málið sem felldi Nixon Bandaríkjaforseta.

***

Og aftur, hlekkur á þraut gærdagsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár