Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fordæmi fyrir að ráðherrar birti persónulega reikninga

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir ráð­herra af­henti ekki reikn­inga til að stað­festa að hún hefði ekki not­ið góðs af kost­un Icelanda­ir Hotels. Ill­ugi Gunn­ars­son, þá mennta­mála­ráð­herra, af­henti fjöl­miðli reikn­ing vegna lax­veiði­ferð­ar ár­ið 2014.

Fordæmi fyrir að ráðherrar birti persónulega reikninga
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Ráðherra afhendir ekki reikninga til staðfestingar því að hún hafi greitt fullt verð þegar vinkonur hennar fengu fríðindi vegna samstarfs við Icelandair Hotels. Mynd: Stjórnarráðið

Fordæmi eru fyrir því að ráðherrar birti persónulega reikninga þegar grunur leikur á að þeir hafi fengið sérkjör eða gjafir í krafti embættis síns. Illugi Gunnarsson, þá menntamálaráðherra, birti slíkan reikning vegna laxveiðiferðar árið 2014, en Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, hefur neitað að gera hið sama.

Gestir fengu fríðindi vegna samstarfsRáðherra segist hafa borgað fullt verð fyrir heimsókn sína á Icelandair Hotels, en neitar því að leggja fram reikninga til staðfestingar.

Þórdís baðst í vikunni afsökunar á því að vera hennar í vinafagnaði, þar sem hluti gesta hlaut fría gistingu á Hilton Nordica og aðgang að heilsulind vegna kostaðs samstarfs við Icelandair Hotels, hafi ekki verið hafin yfir vafa.

Taldi skrifstofa löggjafarmála í forsætisráðuneytinu að ekki hafi verið um brot á siðareglum ráðherra að ræða. „Þrátt fyrir þessa niðurstöðu vil ég árétta að ráðherrar eiga að haga gerðum sínum þannig að þær …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár