Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fordæmi fyrir að ráðherrar birti persónulega reikninga

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir ráð­herra af­henti ekki reikn­inga til að stað­festa að hún hefði ekki not­ið góðs af kost­un Icelanda­ir Hotels. Ill­ugi Gunn­ars­son, þá mennta­mála­ráð­herra, af­henti fjöl­miðli reikn­ing vegna lax­veiði­ferð­ar ár­ið 2014.

Fordæmi fyrir að ráðherrar birti persónulega reikninga
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Ráðherra afhendir ekki reikninga til staðfestingar því að hún hafi greitt fullt verð þegar vinkonur hennar fengu fríðindi vegna samstarfs við Icelandair Hotels. Mynd: Stjórnarráðið

Fordæmi eru fyrir því að ráðherrar birti persónulega reikninga þegar grunur leikur á að þeir hafi fengið sérkjör eða gjafir í krafti embættis síns. Illugi Gunnarsson, þá menntamálaráðherra, birti slíkan reikning vegna laxveiðiferðar árið 2014, en Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, hefur neitað að gera hið sama.

Gestir fengu fríðindi vegna samstarfsRáðherra segist hafa borgað fullt verð fyrir heimsókn sína á Icelandair Hotels, en neitar því að leggja fram reikninga til staðfestingar.

Þórdís baðst í vikunni afsökunar á því að vera hennar í vinafagnaði, þar sem hluti gesta hlaut fría gistingu á Hilton Nordica og aðgang að heilsulind vegna kostaðs samstarfs við Icelandair Hotels, hafi ekki verið hafin yfir vafa.

Taldi skrifstofa löggjafarmála í forsætisráðuneytinu að ekki hafi verið um brot á siðareglum ráðherra að ræða. „Þrátt fyrir þessa niðurstöðu vil ég árétta að ráðherrar eiga að haga gerðum sínum þannig að þær …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár