Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ólafur Ragnar starfar fyrir orkufyrirtæki: „Hvað menn gera á elliárum er þeirra mál“

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, fyrr­ver­andi formað­ur Al­þýðu­banda­lags­ins og síð­ar for­seti Ís­lands í 20 ár, sit­ur í ráð­gjaf­a­ráði orku­fyr­ir­tæk­is­ins Arctic Green Energy. Hann hef­ur dval­ið í Kína með for­svars­mönn­um orku­fyr­ir­tæk­is­ins og ver­ið á sam­kom­um með þeim og full­trú­um kín­verskra stjórn­valda.

Ólafur Ragnar starfar fyrir orkufyrirtæki: „Hvað menn gera á elliárum er þeirra mál“
Í heimsókn í Kína Ólafur Ragnar Grímsson sést hér með Hauki Harðarsyni, stjórnarformanni og eiganda Arctic Green Energy, í heimsókn í jarðvarmaver í Kína í fyrra. Með þeim á myndinni er starfsmaður Sinopec.

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands til 20 ára, er ráðgjafi alþjóðlega orkufyrirtækisins Arctic Green Energy og ferðast á vegum þess erlendis.  Starfsemi fyrirtækisins er aðallega í Kína. Arctic Green Energy er einn af styrktaraðilum ráðstefnunnar The Arctic Circle, sem Ólafur Ragnar er stjórnarformaður yfir, og situr forsetinn fyrrverandi í sérstöku ráðgjafaráði orkufyrirtækisins, International Advisory Board Arctic Green Energy. 

Ólafur Ragnar segist í svari til Stundarinnar lengi hafa verið áhugamaður um orkumál og að þess vegna sitji hann í ráðgjafaráði fyrirtækisins. Í fyrra stofnaði Ólafur Ragnar einkahlutafélag sem skráð er á Íslandi og heitir það Energy Climate Nexus ehf.

Stundin spurði Ólaf Ragnar að því hvort þetta félag starfaði fyrir Arctic Green Energy gegn þóknun. Ólafur Ragnar neitar þessu. „Ég hef lengi á alþjóðavettvangi tekið þátt í umræðum og samstarfi um hreina orku, einkum jarðhita og reynslu Íslendinga af hitaveitum. […] Seta mín í International Advisory Board Arctic Green er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu