Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Geðheilbrigði á tímum COVID

Stund­in ræddi við Auði Ax­els­dótt­ur, fram­kvæmda­stjóra Hug­arafls, um geð­heil­brigð­is­mál á tím­um annarr­ar bylgju COVID. Auð­ur seg­ir sam­fé­lag­ið vel geta tek­ist á við and­leg­ar hlið­ar vand­ans í gegn­um fjöl­breytt, mann­eskju­leg og vald­efl­andi úr­ræði. Hún var­ar á sama tíma við óhóf­legri sjúk­dóm­svæð­ingu og lyfja­gjöf við eðli­leg­um til­finn­ing­um sem vakna í kjöl­far veirunn­ar.

Geðheilbrigði á tímum COVID
Auður Axelsdóttir Mynd: Heiða Helgadóttir

Stundin ræddi við Auði Axelsdóttur, framkvæmdastjóra geðheilbrigðissamtakanna Hugarafls, um geðheilbrigði á tímum COVID. Stefna Hugarafls byggir á því að hver sem er geti leitað þangað á eigin forsendum, óháð greiningum og tilvísunum. „Við höfum ótrúlega möguleika til þess að mæta þessu, til þess að spyrja okkur hvernig við getum gripið fólk úti í samfélaginu áður en fer að halla of mikið undan fæti,“ segir hún um getu samfélagsins til að takast á við andlegar afleiðingar faraldursins. 

Auður segir fólk sem leitar til Hugarafls ganga inn í samfélag við aðra í stað þess að ganga í gegnum ferlið einsamalt andspænis sérfræðingi sem hittir það ekki á jöfnum kili. „Glöggir heimilislæknar vísa gjarnan á okkur, því þeir sjá að það er strax eitthvað sem fer í gang. Einstaklingur sem kemur hingað kemur strax inn í samfélag þar sem hann verður hluti af heild, í stað þess að fara út í bæ, hitta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár