Hafa endurheimt fjórðung af kostnaði við tengingu Bakka

Kostn­að­ur við teng­ingu kís­il­vers PCC á Bakka við raf­orku­kerf­ið nam 2 millj­örð­um króna. Kís­il­ver­inu hef­ur ver­ið lok­að tíma­bund­ið og hluta­bréf líf­eyr­is­sjóða í því verð­laus. Landsnet seg­ir að hækk­an­ir gjald­skrár vegna fram­kvæmd­ar­inn­ar hafi ver­ið „inn­an marka“.

Hafa endurheimt fjórðung af kostnaði við tengingu Bakka
Starfsemi Landsnets Þeistareykjalína tengdi starfsemi PCC á Bakka við raforkukerfið og nam kostnaður Landsnets við hana 2 milljörðum króna. Mynd: Landsnet

Landsnet segir ekki ljóst hverjar fjárhagslegar afleiðingar lokunar kísilvers PCC á Bakka verða fyrir fyrirtækið ef starfsemi hefst ekki á ný. Alls 80 manns var sagt upp í byrjun sumars og kísilverinu lokað, en hlutabréf í því eru nú einskis virði á bókum félags íslenskra lífeyrissjóða sem fjárfestu í verkefninu.

Landsnet er í eigu opinberra orkufyrirtækja og sinnir uppbyggingu og rekstri flutningskerfis raforku. Fyrirtækið lagði línu frá jarðvarmavirkjun Landsvirkjunar að Þeistareykjum, meðal annars til að flytja orku að kísilverinu. Kostnaður við tenginguna nam 2 milljörðum króna. Kísilverið tók til starfa vorið 2018, en vonir fyrirtækisins standa til að starfsfólk verði ráðið á ný og framleiðsla fari aftur í gang.

Stjórnvöld hafa á undanförnum árum lagt áherslu á styrkingu svæðisbundinna raforkukerfa og var Þeistareykjalínan hluti af þeirri sýn. Fyrirtækið hefur hins vegar sagt að markmið þess um að gjaldskrá muni ekki hækka vegna þessa muni að öllum líkindum ekki standast. Það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
5
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár