Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Notar app til að sýna myndlist

Verk Maríu Guðjohnsen nýta sér „gagn­auk­inn veru­leika“ til að draga áhorf­and­ann inn í nýja vídd.

Notar app til að sýna myndlist
Verk Maríu Listakonan hefur getið sér gott orð fyrir hönnun sína. Mynd: María Guðjohnsen

Listakonan María Guðjohnsen hefur getið sér gott orð fyrir hönnun sína og býður nýjasta sýning hennar upp á svokallaðan „gagnaukinn veruleika“ (e. augmented reality, eða AR til styttingar) þar sem áhorfandinn nýtur aðstoðar snjallsímaforrits.

Verk Maríu einkennast af draumkenndum veruleika sem sækir innblástur í framtíðina, tölvugrafík og vísindaskáldskap. Hún hefur sett upp fjölda sýninga, bæði í Reykjavík og í Berlín, en sérhæfing hennar er á sviði grafískrar- og þrívíddarhönnunar.

„Ég er alltaf að leita að leiðum til þess að skoða þessi skil á milli raunveruleikans og sýndarveruleikans,“ segir María. „Í þetta skipti er ég að nota AR tækni til þess að sýna nýja vídd á hefðbundin prentverk. Yfirleitt þegar ég bý til þessar myndir þá bý ég ekki aðeins til tvívíða ljósmynd heldur skapa ég heilan heim í kringum myndina. Tæknin er linsa til þess að skyggnast inn í hann.“

Sýning á Coocoo's NestVerk Maríu verða til sýnis með …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár