Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Enginn vill kannast við rasisma

Ras­ismi er mik­ið í um­ræð­unni þessa dag­ana en jafn­vel hörð­ustu kyn­þátta­hat­ar­ar vilja oft­ast ekki kann­ast við ras­ista-stimp­il­inn og segja hug­tak­ið ekki eiga við sig. Orð­ið sjálft er þó tölu­vert yngra en marg­ir kynnu að halda og hef­ur skil­grein­ing­in tek­ið breyt­ing­um. Við skoð­um bæði sögu orðs­ins og sögu þeirr­ar kyn­þátta­hyggju sem það lýs­ir.

Enginn vill kannast við rasisma
Fyrir og eftir „aðlögun“ Richard Henry Pratt vildi útrýma menningu frumbyggja Norður-Ameríku og aðlaga fólk eins og þennan unga mann af Navajo ættbálknum. Mynd: John N. Choate (sometimes credited as J. N. Choate) *1848- ✝1902 / Public domain

Rasismi, eins og við þekkjum hann í dag, á uppruna sinn í hindurvitnum frá 19. öld þegar misvitrir fræðimenn í Evrópu hófust handa við að flokka ólíka kynþætti eins og um dýrategundir væri að ræða. Var það byggt á miklum misskilningi á náttúruvísindum sem þá voru skammt á veg komin. Orðin kynþáttur (race) og tegund (species) voru lengi samheiti á ensku. Race er talið vera tökuorð úr arabísku eða hebresku og þýðir upphaf/uppruni.

Þessir misheppnuðu fræðimenn byggðu röksemdafærslur sínar á eldri verkum sem þeir túlkuðu síðan enn frekar hvíta „kynþættinum“ í hag. Meðal þeirra verka sem þeir studdust við má nefna rit eftir sænska líffræðinginn Carl Linnaeus, sem á 18. öld lagði grunninn að því flokkunarkerfi sem vísindamenn nota í líffræðinni í dag. Hann talaði sjálfur um að til væru fimm mismunandi afbrigði af mannskepnunni. Vildi hann meina að þau skiptust þannig: Hvíti maðurinn í Evrópu, rauði maðurinn í Ameríku, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
6
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár