76. spurningaþraut: Við hvaða fljót stóðu hinar dularfullu menningarborgir?

76. spurningaþraut: Við hvaða fljót stóðu hinar dularfullu menningarborgir?

Aukaspurningar:

Hvað heitir skipið á efri myndinni?

Hvað heitir konan á neðri myndinni?

Aðalspurningar:

1.   Fyrir nokkrum árum kom út fyrsta hljómplata Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara á snærum þýska útgáfurisans Deutsche Grammophone. Þar lék hann eingöngu verk eftir eitt og sama tónskáldið. Hvað var það?

2.   Hvað heitir persónan sem Will Ferrell leikur í myndinni um Eurovision?

3.   Hvað er klukkan í Los Angeles í Bandaríkjunum þegar hún er 12 á hádegi í Reykjavík?

4.   Fyrir tveim dögum varð norsk fótboltakona 25 ára en hún hefur undanfarin ár verið einhver allra skæðasta fótboltastjarna heimsins. Hún spilar með Lyon í Frakklandi en neitar að spila með landsliði sínu því henni finnst norska fótboltasambandið ekki sýna konum næga virðingu. Hvað heitir hún?

5.   Hvað hét fyrsta konan sem varð fréttastjóri Ríkisútvarpsins?

6.   Hvað heitir höfuðborgin í Jórdaníu?

7.    Hvað heitir lengsta fljótið í Kína?

8.   Nálægt hvaða fljóti í samnefndum dal stóðu hinar ævafornu menningarborgir Harappa og Móhenjo-Daró?

9.   Hver var helsti höfðingi hinna svonefndu Haukdæla á Sturlungaöld?

10.   Hver sendi árið 2005 frá sér plötuna Fisherman's Woman?

Hér eru svörin:

1.   Philip Glass.

2.   Lars Ericksong.

3.   Fimm að morgni.

4.   Ada Hegerberg.

5.   Margrét Indriðadóttir.

6.   Amman.

7.   Jangtse - sem er vel að merkja EKKI Gulafljót.

8.   Indus-flót í Indus-dal.

9.   Gissur jarl Þorvaldsson.

10.   Emiliana Torrini.

Aukaspurningar:

Skipið er þýska orrustuskipið Bismarck í síðari heimsstyrjöld. Myndin er tekin á byssuæfingu, ekki í orrustu.

Konan er Jennifer Lopez.

Hér er þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár