Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

74. spurningaþraut: Reynistaðabræður? Risaeðlan?

74. spurningaþraut: Reynistaðabræður? Risaeðlan?

Aukaspurningar:

Hver málaði málverkið hér að ofan?

Og hver er konan á neðri myndinni?

1.   Hvað heitir stærsta varðskip Íslendinga um þessar mundir?

2.   Hvað heitir stærsti fjörðurinn sem gengur inn úr Breiðafirði?

3.   Hver leikstýrði kvikmyndinni „Með allt á hreinu“?

4.   Hver hóf skáldsagnaferil sinn með bókinni Hella árið 1990?

5.   Hvenær urðu Reynistaðabræður úti á Kili? Hér má skeika 20 árum til eða frá.

6.   Hvað heitir sá fréttaþulur á Stöð 2 sem lengst hefur verið í starfi?

7.   Fiskiskipin Reykjaborg og Pétursey. Hvað áttu þau sameiginlegt í mars árið 1941?

8.   Hver spilaði á fiðlu og söng í hljómsveitinni Risaeðlan?

9.   Hver leikstýrði kvikmyndinni „Hvítur, hvítur dagur“?

10.   Hvað er hæsta fjallið sem sést frá Reykjavík?

Svörin:

1.   Þór.

2.   Hvammsfjörður.

3.   Ágúst Guðmundsson.

4.   Hallgrímur Helgason.

5.   1780, svo rétt má teljast allt frá 1760-1800.

6.   Edda Andrésdóttir.

7.   Þau voru skotin niður af þýskum kafbátum.

8.   Margrét Kristín Blöndal, Magga Stína.

9.   Hlynur Pálmason.

10.   Snæfellsjökull.

Aukaspurningar:

Myndina málaði Karólína Lárusdóttir. Þið megið gefa ykkur rétt þótt þið hafið föðurnafn hennar ekki rétt.

Á neðri myndinni er Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, öðru nafni tónlistarkonan GDRN. Stytta útgáfan af nafni hennar dugar vel í þessu tilfelli. Myndina fékk ég á vef Grapewine.

Hér er svo þrautin frá í gær. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár