Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Austurland: Tjald, gistihús og hótel

Helga Vala Helga­dótt­ir al­þing­is­mað­ur ætl­ar í sum­ar að ferð­ast um Norð­ur- og Aust­ur­land ásamt fjöl­skyldu sinni og seg­ir hér frá því hverj­ar hug­mynd­irn­ar eru um dag­ana fyr­ir aust­an.

Austurland: Tjald, gistihús og hótel
Helga Vala á ferðalagi Henni þykir best að hafa mátulegt jafnvægi milli erfiðis, hasars og afslöppunar í fríinu.

Helga Vala Helgadóttir alþingismaður segir að hún og fjölskylda sín hafi ferðast töluvert um Snæfellsnes og Vestfirði sem sé endalaus uppspretta hamingjustunda. Þetta sumarið ætla þau að dvelja í nokkra daga á Austur- og Norðurlandi.

„Við hjónin förum með yngstu börnin okkar, unglingana, og fengu allir að stinga upp á þremur atriðum sem þeir vilja gera í ferðalaginu. Við höfum gert það áður, bæði innanlands og á ferðalögum erlendis. Þetta er mjög skemmtilegt af því að þá eiga allir einhverjar hugmyndir og fá séróskir sínar uppfylltar.“

Helga Vala segir að fjölskyldan muni fara á Borgarfjörð eystri og fara þar í Álfakaffi. „Við ætlum í einhverja góða göngu fyrir austan, fara í einhverja hasarafþreyingu, einhver tryllitæki, og svo er það algjör afslöppun.“ Hasarafþreyingu? „Já, ég er svolítið í því. Ég er til í svoleiðis fjör og sem betur fer hluti fjölskyldunnar líka. Það er best að hafa mátulegt jafnvægi milli erfiðis, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár