Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Austurland: Tjald, gistihús og hótel

Helga Vala Helga­dótt­ir al­þing­is­mað­ur ætl­ar í sum­ar að ferð­ast um Norð­ur- og Aust­ur­land ásamt fjöl­skyldu sinni og seg­ir hér frá því hverj­ar hug­mynd­irn­ar eru um dag­ana fyr­ir aust­an.

Austurland: Tjald, gistihús og hótel
Helga Vala á ferðalagi Henni þykir best að hafa mátulegt jafnvægi milli erfiðis, hasars og afslöppunar í fríinu.

Helga Vala Helgadóttir alþingismaður segir að hún og fjölskylda sín hafi ferðast töluvert um Snæfellsnes og Vestfirði sem sé endalaus uppspretta hamingjustunda. Þetta sumarið ætla þau að dvelja í nokkra daga á Austur- og Norðurlandi.

„Við hjónin förum með yngstu börnin okkar, unglingana, og fengu allir að stinga upp á þremur atriðum sem þeir vilja gera í ferðalaginu. Við höfum gert það áður, bæði innanlands og á ferðalögum erlendis. Þetta er mjög skemmtilegt af því að þá eiga allir einhverjar hugmyndir og fá séróskir sínar uppfylltar.“

Helga Vala segir að fjölskyldan muni fara á Borgarfjörð eystri og fara þar í Álfakaffi. „Við ætlum í einhverja góða göngu fyrir austan, fara í einhverja hasarafþreyingu, einhver tryllitæki, og svo er það algjör afslöppun.“ Hasarafþreyingu? „Já, ég er svolítið í því. Ég er til í svoleiðis fjör og sem betur fer hluti fjölskyldunnar líka. Það er best að hafa mátulegt jafnvægi milli erfiðis, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu