Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Þá hafi bændur getað treyst á þurrk

Skúli Júlí­us­son göngugarp­ur þekk­ir Aust­ur­land­ið vel en hann hef­ur skrif­að bæk­ur um göngu­leið­ir í fjórð­ungn­um. Hann gef­ur hér les­end­um Stund­ar­inn­ar hug­mynd­ir að þrem­ur göngu­leið­um með mis­mun­andi erf­ið­leika­stigi.

Þá hafi bændur getað treyst á þurrk
Stórurð Það er tilvalin dagsganga að ganga þangað, af erfiðleikastigi þrjú af fimm.

Skúli Júlíusson býr á Egilsstöðum og er mikill göngugarpur. Hann hefur skrifað göngubækur um leiðir á Austurlandi og er sú nýjasta, 101 Austurland – Gönguleiðir fyrir alla, nýkomin út. Þar er hann með fimm erfiðleikastig.

Skúli segir að auðveldasta gangan sé af erfiðleikastigi tvö af fimm og er það ganga að Urðarhólum. Skúli segir að best sé að vera á jepplingi. Gangan hefst eftir um 10 mínútna akstur frá Borgarfirði eystri og er farið frá vegi F946 í Afrétt sem er innst í Borgarfirði eystri.

Um er að ræða stikaða gönguleið um mýrlendi og mela þangað til komið er að Urðarhólum en áður er gengið fram hjá Urðarhólavatni. Líparíthraun einkennir svæðið. Sumir vilja lengja gönguna með því að ganga um framhlaup á svæðinu þar sem er að sjá hóla og tjarnir.

„Þetta er mjög skemmtilegt svæði og svolítið ævintýralegt landslag, meðal annars út af hólunum sem minna á litla gíga, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár