Ógleymanleg upplifun að þeysa um fjörurnar

Upp­á­halds­stað­ur Gígju Ein­ars­dótt­ur ljós­mynd­ara á Ís­landi eru Löngu­fjör­ur.

Ógleymanleg upplifun að þeysa um fjörurnar

Þetta er úr tveimur ferðum ,úr fjölskylduferð og er að taka hestamyndir fyrir fyrirtæki svo þau hafi útsyni frá knapanum. 

 

Fjölskylduferð farin í águst í mörg ár, þá riðum við yfir fjörurnar frá Ökrum yfir á bæ sem heitir Gaul. 

 

Akrar eru á mýrunum þar sem  Byrjar á Snæfellsnesi  Löngufjörur  kallaðar fjörurnar.  

 

Löngufjörur Eru einn af mínum uppáhaldsstöðum, svo innilega gaman að vera á hestbaki, þeir fá svo mikla frelsistilfinningu, fjörurnar, endlauast útsyni, ótruleg fegurð,  svo er örn sem verpir í hólmanum og í raun best á hestbaki. Af því það er flóð og fjara og það þarf að fylgja sjávarfjöllunum og það þarf að fara með fólki sem þekkir leiðina svo maður lendi ekki í djúpum álum. 

 

Ég er frá áLFtárrósi sem er á mýrunum.  Fer alltaf fjörurnar alltaf í eina ferð.  Ef eg kemst 

 

Eg veit að Óli Flosa fer mikið og líka fyrirtækið Íslandshestar. 

 

Landbrotalaug og er á leiðinni inn á Snæfellsnesið.   Tvær laugar, ein er manngerð og hin er minni lítil nátturulaug.  Yndislegur staður.  Sérstaklega ef maður fer í ró. ‘Islensk sumarnótt. 



Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár