Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Frjálslyndu lýðræði hætta búin með uppgangi þjóðernispopúlisma

Frá því á átt­unda ára­tugn­um hafa rið­ið yf­ir þrjár bylgj­ur þjóð­ern­ispo­púl­isma sem all­ar hafa vald­ið því að lög­mæti hug­mynda­fræð­inn­ar hef­ur auk­ist. Í nýrri bók Ei­ríks Berg­manns fær­ir hann rök fyr­ir því að hætta sé á fjórðu bylgj­unni í kjöl­far kór­óna­veirukrís­unn­ar. Graf­ið hafi ver­ið und­an frjáls­lyndi en í sí­aukn­um mæli er veg­ið að per­sónu­legu frelsi fólks.

Frjálslyndu lýðræði hætta búin með uppgangi þjóðernispopúlisma
Hætt við þriðju bylgju þjóðernispopúlisma Eiríkur segir söguna benda til að í kjölfar kórónaveirukrísunnar gæti risið fjórða bylgja þjóðernispopúlisma. Mynd: Heiða Helgadóttir

Með hverri bylgju þjóðernispopúlisma sem risið hefur frá seinna stríði hefur þjóðernishyggju og popúlískum skoðunum fleytt fram í heiminum, þeim hefur verið veitt æ meira lögmæti í umræðunni. Þetta er ein niðurstaða Eiríks Bergmann, prófessors í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, í nýrri bók hans um þjóðernispopúlisma. Sagan segir okkur að líkur eru á nýrri bylgju þjóðernispopúlisma nú í kjölfar kórónaveirufaraldursins.

Bók Eiríks, Neo-Nationalism: The Rise of Nativist Populism, kom út á dögunum hjá Palgrave Macmillan en í henni leitast Eiríkur við að rekja þræði þjóðernispopúlisma eftirstríðsáranna og fram á þennan dag. Af er nú sá tími þar sem fulltrúar hefðbundinna, rótgróinna stjórnmálaflokka höfnuðu því alfarið að starfa með þjóðernispopúlistum og hafa þeir uppskorið völd og áhrif víða um lönd, þvert á það sem flestir hefðu trúað að aflokinni síðari heimsstyrjöld þegar hugmyndafræði þjóðernishyggju hafði beðið algjört skipbrot og verið ýtt fullkomlega út á jaðarinn. Þjóðernispopúlismi hefur risið í þremur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu