Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Ég syng oft í fjósinu“

Hlyn­ur Snær Theo­dórs­son er bóndi á bæn­um Voð­múla­stöð­um í Rangár­valla­sýslu. Hann og eig­in­kona hans eru með um 50 kýr og 25 kind­ur og auk þess syng­ur hann í karla­kór, er í söng­hópn­um Öðl­ing­un­um og svo kem­ur hann reglu­lega fram sem trúba­dor, hann kem­ur stund­um fram með dætr­um sín­um og/eða hljóm­sveit­um. Segja má að þetta sé auka­bú­grein sem sé mjög frá­brugð­in störf­um bónd­ans.

„Ég syng oft í fjósinu“
Kýrnar hlusta Hlynur Snær syngur gjarna þegar hann er að gefa kúnum eða dunda sér í fjósinu og segir að það sé eins og dýrin leggi við hlustir.

Hlynur Snær Theodórsson er frá Hvolsvelli. Hann flutti til Reykjavíkur eftir grunnskólanám og lærði bifreiðasmíði við Iðnskólann í Reykjavík. Hann vann síðan við bílaréttingar í fjögur ár en heimaslóðirnar toguðu í hann og flutti hann aftur á Hvolsvöll og vann sem rútubílstjóri hjá Austurleið í um fimm ár. Það var svo í lok árs 1996 sem hann og eiginkona hans, Guðlaug Björk Guðlaugsdóttir, tóku við búi foreldra Guðlaugar. Hjónin eru nú með um 50 kýr og 25 kindur.

Náttúran heillar. „Það er þetta frjálsræði sem heillar. Það er náttúrufegurðin hérna í kring og það er eins og maður sé kóngur í ríki sínu. Útsýnið frá sveitabænum er stórkostlegt. Vestmannaeyjar blasa við í suðri, Eyjafjallajökull gnæfir í allri sinni dýrð í austri sem og Tindfjöll og Fljótshlíðin í norðri.“

Réttir og kjötsúpa

Tónlistaráhuginn gerði snemma vart við sig. „Eitthvað var ég í tónlistarskóla og lærði á hljómborð og náði að taka …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár