Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Tónlistarmyndband GusGus frumsýnt

Hljóm­sveit­in GusGus frum­sýn­ir í dag nýtt tón­list­ar­mynd­band við lag­ið Out of Place.

Frumsýning Myndbandið verður frumsýnt í dag klukkan 16.

Í dag klukkan 16 mun hljómsveitin GusGus frumsýna nýtt tónlistarmyndband við lagið Out of Place. Myndbandið verður birt hér með þessari frétt.

25 ára afmælistónleikar GusGus verða 6. og 7. nóvember næstkomandi, en Stundin tilkynnti í dag vinningshafa í útdráttarleik Stundarinnar og GusGus þar sem í boði voru miðar á afmælistónleikana. Á tónleikunum munu fyrri meðlimir GusGus einnig koma fram til að flytja mörg af vinsælustu og bestu lögum hljómsveitarinnar í gegnum árin.

SýnishornHér má sjá stutt brot úr myndbandinu.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár