Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

49. spurningaþraut: Steve Jobs, forseti Íslands, gamla gasstöðin við Hlemm

49. spurningaþraut: Steve Jobs, forseti Íslands, gamla gasstöðin við Hlemm

Myndin hér að ofan, hvað er þarna að gerast?

Og hver er á myndinni hér fyrir neðan spurningarnar tíu?

En þær eru hér:

1.   Árið 1985 var bandaríski tölvugúrúinn Steve Jobs hrakinn frá tölvufyrirtækinu Apple, sem hann átti þátt í að stofna. Hann stofnaði þá annað fyrirtæki á svipuðum grunni og Apple en 1997 keypti Apple það og hann komst aftur til metorða í gamla fyrirtækinu sínu. Hvað hét þetta fyrirtæki?

2.   Hvað heitir höfuðborg Bretlands?

3.   Við hvaða götu í Reykjavík er skrifstofa forseta Íslands?

4.   Hver orti um gömlu gasstöðina við Hlemm?

5.   Í hvaða styrjöld hlúði Florence Nightingale að særðum dátum?

6.   Á tindi Everest eru landamæri. Hvaða tvö ríki mætast þar?

7.   Larry Page og Sergei Brin, hvað skyldu þeir (og þriðji maður) hafa fundið upp sem flestir nota nánast á degi hverjum, sér í lagi ef fólk vanhagar um eitthvað?

8.   Hvað hét eiginkona Adolfs Hitlers?

9.   Stærsta apategund sögunnar er kölluð á fræðimáli gigantopithecus. Api þessi er talinn hafa verið 3-4 metrar á hæð, en hann er útdauður fyrir löngu. Hvaða núlifandi agategund var hann skyldastur?

10.   Þrjú íslensk fótboltalið hafa unnið efstu deildina í karlaflokki aðeins einu sinni hvert. Hvaða lið eru það?

1.   NeXT.

2.   London.

3.   Sóleyjargötu.

4.   Megas.

5.   Krímstríðinu.

6.   Nepal og Kína.

7.   Google.

8.   Eva Hitler. Ég hef ákveðið eftir mikið sálarstríð að gefa líka rétt fyrir Evu Braun, þótt hún hafi raunar alls ekki heitið það eftir að hún var orðin eiginkona Hitlers.

9.   Órangutan.

10.   KA, Breiðablik og Stjarnan.

Konan á myndinni hér að ofan er Lisbet Palme, ekkja sænska stjórnmálaleiðtogans Olof Palme.

Myndin efst er hins vegar hluti af mynd sem sýnir Ronald Reagan og Mikhail Gorbachov ganga niður tröppurnar í Höfða.

Svona er myndin í heild, hana tók Peter Marlow:

En þrautin frá í gær er hérna.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár