Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kynhlutlaus baðherbergi ekki á dagskrá félagsmálaráðuneytisins

Eng­in vinna er haf­in við að mæta kröf­um laga um kyn­rænt sjálfræði hvað varð­ar kyn­hlut­laus bað­her­bergi á vinnu­stöð­um. Vinnu­eft­ir­lit­ið tel­ur skipt­ar skoð­an­ir um mál­ið á vinnu­stöð­um. Andrés Ingi Jóns­son þing­mað­ur seg­ir ólíð­andi að ekki sé unn­ið í sam­ræmi við lög í fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu.

Kynhlutlaus baðherbergi ekki á dagskrá félagsmálaráðuneytisins
Kynskipt baðherbergi Meginreglan verður sú að baðherbergi verði ekki kyngreind, en Vinnueftirlitið telur skiptar skoðanir um slíkt. Mynd: Shutterstock

Engin vinna er hafin í félagsmálaráðuneytinu við að breyta reglum svo baðherbergi á vinnustöðum mæti kröfum nýrra laga um kynrænt sjálfræði.

Þetta kemur fram í svari Ásmundar Einars Daðasonar ráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns utan flokka. Í síðasta tölublaði Stundarinnar var fjallað um svar Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra við sambærilegri fyrirspurn Andrésar Inga. Samkvæmt ráðherranum munu rekstraraðilar þurfa að bjóða upp á hlutlaus baðherbergi til viðbótar við karla- og kvennaklósett ef salerni eiga að vera kyngreind, samkvæmt ákvæðum laga um kynrænt sjálfræði. Meginreglan sé þó sú að salerni verði ekki kyngreind.

Hlutlaus skráning kyns var heimiluð með lögum um kynrænt sjálfræði sem samþykkt voru í fyrra. Fullorðnum einstaklingum er heimilt að breyta skráningu kyns síns í þjóðskrá og heimilt er nú að skrá það hlutlaust, en ekki bara karlkyns eða kvenkyns.

„[...] viðkomandi starfsmenn hafa …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár