Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kynhlutlaus baðherbergi ekki á dagskrá félagsmálaráðuneytisins

Eng­in vinna er haf­in við að mæta kröf­um laga um kyn­rænt sjálfræði hvað varð­ar kyn­hlut­laus bað­her­bergi á vinnu­stöð­um. Vinnu­eft­ir­lit­ið tel­ur skipt­ar skoð­an­ir um mál­ið á vinnu­stöð­um. Andrés Ingi Jóns­son þing­mað­ur seg­ir ólíð­andi að ekki sé unn­ið í sam­ræmi við lög í fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu.

Kynhlutlaus baðherbergi ekki á dagskrá félagsmálaráðuneytisins
Kynskipt baðherbergi Meginreglan verður sú að baðherbergi verði ekki kyngreind, en Vinnueftirlitið telur skiptar skoðanir um slíkt. Mynd: Shutterstock

Engin vinna er hafin í félagsmálaráðuneytinu við að breyta reglum svo baðherbergi á vinnustöðum mæti kröfum nýrra laga um kynrænt sjálfræði.

Þetta kemur fram í svari Ásmundar Einars Daðasonar ráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns utan flokka. Í síðasta tölublaði Stundarinnar var fjallað um svar Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra við sambærilegri fyrirspurn Andrésar Inga. Samkvæmt ráðherranum munu rekstraraðilar þurfa að bjóða upp á hlutlaus baðherbergi til viðbótar við karla- og kvennaklósett ef salerni eiga að vera kyngreind, samkvæmt ákvæðum laga um kynrænt sjálfræði. Meginreglan sé þó sú að salerni verði ekki kyngreind.

Hlutlaus skráning kyns var heimiluð með lögum um kynrænt sjálfræði sem samþykkt voru í fyrra. Fullorðnum einstaklingum er heimilt að breyta skráningu kyns síns í þjóðskrá og heimilt er nú að skrá það hlutlaust, en ekki bara karlkyns eða kvenkyns.

„[...] viðkomandi starfsmenn hafa …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár