Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kynhlutlaus baðherbergi ekki á dagskrá félagsmálaráðuneytisins

Eng­in vinna er haf­in við að mæta kröf­um laga um kyn­rænt sjálfræði hvað varð­ar kyn­hlut­laus bað­her­bergi á vinnu­stöð­um. Vinnu­eft­ir­lit­ið tel­ur skipt­ar skoð­an­ir um mál­ið á vinnu­stöð­um. Andrés Ingi Jóns­son þing­mað­ur seg­ir ólíð­andi að ekki sé unn­ið í sam­ræmi við lög í fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu.

Kynhlutlaus baðherbergi ekki á dagskrá félagsmálaráðuneytisins
Kynskipt baðherbergi Meginreglan verður sú að baðherbergi verði ekki kyngreind, en Vinnueftirlitið telur skiptar skoðanir um slíkt. Mynd: Shutterstock

Engin vinna er hafin í félagsmálaráðuneytinu við að breyta reglum svo baðherbergi á vinnustöðum mæti kröfum nýrra laga um kynrænt sjálfræði.

Þetta kemur fram í svari Ásmundar Einars Daðasonar ráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns utan flokka. Í síðasta tölublaði Stundarinnar var fjallað um svar Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra við sambærilegri fyrirspurn Andrésar Inga. Samkvæmt ráðherranum munu rekstraraðilar þurfa að bjóða upp á hlutlaus baðherbergi til viðbótar við karla- og kvennaklósett ef salerni eiga að vera kyngreind, samkvæmt ákvæðum laga um kynrænt sjálfræði. Meginreglan sé þó sú að salerni verði ekki kyngreind.

Hlutlaus skráning kyns var heimiluð með lögum um kynrænt sjálfræði sem samþykkt voru í fyrra. Fullorðnum einstaklingum er heimilt að breyta skráningu kyns síns í þjóðskrá og heimilt er nú að skrá það hlutlaust, en ekki bara karlkyns eða kvenkyns.

„[...] viðkomandi starfsmenn hafa …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár