Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

400 milljóna króna styrkir til fjölmiðla á meðan frumvarp Lilju er á ís

Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni, formað­ur Mið­flokks­ins, fannst vinnu­brögð við út­deil­ingu styrkja til fjöl­miðla vera „frá­leit“. Efna­hags- og við­skipta­nefnd tók út orða­lag í lög­un­um um að minni fjöl­miðl­ar ættu að fá hlut­falls­lega hærri styrki en stærri miðl­ar. Lög­in sem með­al ann­ars fela í sér styrk­ina til fjöl­miðla voru sam­þykkt á þingi á mánu­dag­inn.

400 milljóna króna styrkir til fjölmiðla á meðan frumvarp Lilju er á ís
Fara gegn andanum í frumvarpi Lilju Efnahags- og viðskiptanefnd fer gegn andanum í fjölmiðafrumvarpi Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra sem er fast í nefnd. Mynd: Heiða Helgadóttir

Efnahags- og viðskiptanefnd, í formennsku Óla Björns Kárasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, hefur sett Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra skorður í útdeilingu neyðarstyrkja upp á 400 milljónir til fjölmiðla vegna COVID-19 faraldursins.

Nefndin gerði breytingar á lagafrumvarpi Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um efnahagslegar aðgerðir til að bregðast við COVID-faraldrinum sem samþykkt voru í vikunni. Um er að ræða bráðabirgðabreytingu á lögum um fjölmiðla þar sem fjallað er um þessar styrkveitinga til fjölmiðla vegna COVID-19. 

Lilja lagði í lok síðasta árs fram frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla sem ennþá er í nefnd.

Tekið skal fram og undirstrikað að um er að ræða þessa eina styrkveitingu vegna COVID-19, en ekki fyrirkomulag fjárstuðningsins við einkarekna fjölmiðla til frambúðar,  sem fjölmiðlafrumvarp Lilju fjallar um. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.
Atlantshafsbandalagið í sinni mestu krísu:  Fjölþáttakrísa  siðmenningarinnar
6
Greining

Atlants­hafs­banda­lag­ið í sinni mestu krísu: Fjöl­þáttakrísa sið­menn­ing­ar­inn­ar

Atlants­hafs­banda­lag­ið Nató er í sinni mestu krísu frá upp­hafi og er við það að lið­ast í sund­ur. Banda­rík­in, stærsti og sterk­asti að­ili banda­lags­ins, virð­ast mögu­lega ætla að draga sig út úr varn­ar­sam­starf­inu. Þau ætla, að því er best verð­ur séð, ekki leng­ur að sinna því hlut­verki að vera leið­togi hins vest­ræna eða frjálsa heims. Ut­an­rík­is­stefna þeirra sem nú birt­ist er ein­hvers kon­ar blanda af henti­stefnu og nýrri ný­lendu­stefnu með auð­linda-upp­töku. Fjöl­þáttakrísa (e. polycris­is) ræð­ur ríkj­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
5
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár