Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

,,Bróðurpartur” starfsmanna 66 á hlutabótum: Næst stærstu hluthafarnir meðal ríkustu manna í heimi

Wert­heimer-fjöl­skyld­an sem fjár­festi í 66 gráð­ur norð­ur á með­al ann­ars tísku­merk­ið Chanel. Eign­ir henn­ar eru metn­ar á 8600 millj­arða. For­stjóri 66, Helgi Rún­ar Ósk­ars­son seg­ir að hann hafi ekki kann­að eign­ar­hald sjóðs­ins sem fjár­festi í 66 sér­stak­lega. For­stjór­inn seg­ir tekjutap fé­lags­ins gríð­ar­legt.

,,Bróðurpartur” starfsmanna 66 á hlutabótum: Næst stærstu hluthafarnir meðal ríkustu manna í heimi
Tveir af ríkustu mönnum í heimi Alain og Gerhard Wertheimer eru tveiir af ríkustu mönnum í heimi en afi þeirra stofnaði Chanel-fatamerkið á sínum tíma. Þeir eru óbeinir hluthafar í 66 gráður norður sem hefur nýtt sér hlutabótaleiðina fyrir um 150 starfsmenn. Mynd: b'Julien Hekimian'

„Það hvernig hans fjárfestingar fara fram er okkur óviðkomandi,“ segir Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri og meirihlutaeigandi í útivistar- og tískufatamerkinu 66 gráður norður ásamt eiginkonu sinni, aðspurður um hvort hann hafi vitað af því að eignarhald sjóðsins sem á fyrirtækið með honum sé skráð í Hong Kong. Sjóðurinn heitir Mousse Partners Limited og var eignarhald hans áður í skattaskjólinu Cayman-eyjum. 

Endanlegir eigendur sjóðsins eru bræðurnir Gerhard og Alainn Wertheimer sem er jafnframt eiga tískumerkið Chanel og fjöldan allan af öðrum eignum, allt indverskri tónlistarveitu til leitarvélar og bókunarsíðna á internetinu. Þeir eru meðal ríkustu manna í heimi samkvæmt grein frá Bloomberg fréttastofunni. 

„Það er óvinnandi vegur fyrir mig að fara að kanna nákvæmlega í hvað löndum hann starfar“

Segir eigendurna með góða viðskiptasögu

Eins og Stundin greindi frá á mánudaginn hefur 66 gráður norður nýtt sér hlutabótaleiðina til að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár