Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Minningar um fuglaferðalög vakna með vorinu

Þau Björk Guð­jóns­dótt­ir og Jón Hall­ur Jó­hanns­son lifðu ein­hverja feg­urstu daga lífs síns við fugl­a­rann­sókn­ir á Strönd­um. Þau eru nú hætt að ganga fjör­urn­ar sam­an sök­um ald­urs, en segja ómet­an­legt að eiga minn­ing­arn­ar af fugl­a­rann­sókn­um sín­um til að ylja sér við.

Minningar um fuglaferðalög vakna með vorinu
Á ferðalagi Þau Jón Hallur og Björk njóta þess í dag að ylja sér við minningar um ferðalög sín um Strandir, þar sem þau sinntu fuglarannsóknum árum saman. Mynd: Úr einkasafni

Um þetta leyti á ári hverju undanfarna áratugina hafa þau Björk Guðjónsdóttir og Jón Hallur Jóhannsson verið snúin aftur úr sinni fyrstu ferð norður á Strandir, þar sem þau hafa lagt stund á fuglarannsóknir. Dæmigert vorverk hjá þeim var að telja fugla á borð  við grágæsir, heiðagæsir og helsingja í túnum, eða skima fyrir nýjum tegundum. „Maður beið alltaf eftir þessum tíma, eftir því að gera bílinn tilbúinn og koma sér svo norður. Um leið og við komum yfir Holtavörðuheiði vorum við komin í annan heim. Stundum var ennþá mikill snjór á þessum tíma, en fuglarnir komu samt sem áður og létu ekki snjóinn stoppa sig.“

Fuglarnir hafa verið sameiginlegt áhugamál þeirra Bjarkar og Jóns Halls allt frá því þau kynntust fyrst. Þau hafa nú um árabil tilheyrt þeim mikla fjölda áhugamanna um fugla sem gegna lykilhlutverki í fuglarannsóknum, hér á Íslandi eins og annars staðar, því þeir skila margir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár