Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Minningar um fuglaferðalög vakna með vorinu

Þau Björk Guð­jóns­dótt­ir og Jón Hall­ur Jó­hanns­son lifðu ein­hverja feg­urstu daga lífs síns við fugl­a­rann­sókn­ir á Strönd­um. Þau eru nú hætt að ganga fjör­urn­ar sam­an sök­um ald­urs, en segja ómet­an­legt að eiga minn­ing­arn­ar af fugl­a­rann­sókn­um sín­um til að ylja sér við.

Minningar um fuglaferðalög vakna með vorinu
Á ferðalagi Þau Jón Hallur og Björk njóta þess í dag að ylja sér við minningar um ferðalög sín um Strandir, þar sem þau sinntu fuglarannsóknum árum saman. Mynd: Úr einkasafni

Um þetta leyti á ári hverju undanfarna áratugina hafa þau Björk Guðjónsdóttir og Jón Hallur Jóhannsson verið snúin aftur úr sinni fyrstu ferð norður á Strandir, þar sem þau hafa lagt stund á fuglarannsóknir. Dæmigert vorverk hjá þeim var að telja fugla á borð  við grágæsir, heiðagæsir og helsingja í túnum, eða skima fyrir nýjum tegundum. „Maður beið alltaf eftir þessum tíma, eftir því að gera bílinn tilbúinn og koma sér svo norður. Um leið og við komum yfir Holtavörðuheiði vorum við komin í annan heim. Stundum var ennþá mikill snjór á þessum tíma, en fuglarnir komu samt sem áður og létu ekki snjóinn stoppa sig.“

Fuglarnir hafa verið sameiginlegt áhugamál þeirra Bjarkar og Jóns Halls allt frá því þau kynntust fyrst. Þau hafa nú um árabil tilheyrt þeim mikla fjölda áhugamanna um fugla sem gegna lykilhlutverki í fuglarannsóknum, hér á Íslandi eins og annars staðar, því þeir skila margir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár