Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Minningar um fuglaferðalög vakna með vorinu

Þau Björk Guð­jóns­dótt­ir og Jón Hall­ur Jó­hanns­son lifðu ein­hverja feg­urstu daga lífs síns við fugl­a­rann­sókn­ir á Strönd­um. Þau eru nú hætt að ganga fjör­urn­ar sam­an sök­um ald­urs, en segja ómet­an­legt að eiga minn­ing­arn­ar af fugl­a­rann­sókn­um sín­um til að ylja sér við.

Minningar um fuglaferðalög vakna með vorinu
Á ferðalagi Þau Jón Hallur og Björk njóta þess í dag að ylja sér við minningar um ferðalög sín um Strandir, þar sem þau sinntu fuglarannsóknum árum saman. Mynd: Úr einkasafni

Um þetta leyti á ári hverju undanfarna áratugina hafa þau Björk Guðjónsdóttir og Jón Hallur Jóhannsson verið snúin aftur úr sinni fyrstu ferð norður á Strandir, þar sem þau hafa lagt stund á fuglarannsóknir. Dæmigert vorverk hjá þeim var að telja fugla á borð  við grágæsir, heiðagæsir og helsingja í túnum, eða skima fyrir nýjum tegundum. „Maður beið alltaf eftir þessum tíma, eftir því að gera bílinn tilbúinn og koma sér svo norður. Um leið og við komum yfir Holtavörðuheiði vorum við komin í annan heim. Stundum var ennþá mikill snjór á þessum tíma, en fuglarnir komu samt sem áður og létu ekki snjóinn stoppa sig.“

Fuglarnir hafa verið sameiginlegt áhugamál þeirra Bjarkar og Jóns Halls allt frá því þau kynntust fyrst. Þau hafa nú um árabil tilheyrt þeim mikla fjölda áhugamanna um fugla sem gegna lykilhlutverki í fuglarannsóknum, hér á Íslandi eins og annars staðar, því þeir skila margir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár