Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Minningar um fuglaferðalög vakna með vorinu

Þau Björk Guð­jóns­dótt­ir og Jón Hall­ur Jó­hanns­son lifðu ein­hverja feg­urstu daga lífs síns við fugl­a­rann­sókn­ir á Strönd­um. Þau eru nú hætt að ganga fjör­urn­ar sam­an sök­um ald­urs, en segja ómet­an­legt að eiga minn­ing­arn­ar af fugl­a­rann­sókn­um sín­um til að ylja sér við.

Minningar um fuglaferðalög vakna með vorinu
Á ferðalagi Þau Jón Hallur og Björk njóta þess í dag að ylja sér við minningar um ferðalög sín um Strandir, þar sem þau sinntu fuglarannsóknum árum saman. Mynd: Úr einkasafni

Um þetta leyti á ári hverju undanfarna áratugina hafa þau Björk Guðjónsdóttir og Jón Hallur Jóhannsson verið snúin aftur úr sinni fyrstu ferð norður á Strandir, þar sem þau hafa lagt stund á fuglarannsóknir. Dæmigert vorverk hjá þeim var að telja fugla á borð  við grágæsir, heiðagæsir og helsingja í túnum, eða skima fyrir nýjum tegundum. „Maður beið alltaf eftir þessum tíma, eftir því að gera bílinn tilbúinn og koma sér svo norður. Um leið og við komum yfir Holtavörðuheiði vorum við komin í annan heim. Stundum var ennþá mikill snjór á þessum tíma, en fuglarnir komu samt sem áður og létu ekki snjóinn stoppa sig.“

Fuglarnir hafa verið sameiginlegt áhugamál þeirra Bjarkar og Jóns Halls allt frá því þau kynntust fyrst. Þau hafa nú um árabil tilheyrt þeim mikla fjölda áhugamanna um fugla sem gegna lykilhlutverki í fuglarannsóknum, hér á Íslandi eins og annars staðar, því þeir skila margir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár