Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kirkjan birtir auglýsingar og sendir börnum boli

Þjóð­kirkj­an keypti fjög­urra blað­síðna aug­lýs­ingu í Morg­un­blað­inu til að óska gleði­legs sum­ars. Sam­skipta­stjóri seg­ir til­efni til að senda kveðju og styðja at­vinnu­líf­ið í nú­ver­andi ástandi.

Kirkjan birtir auglýsingar og sendir börnum boli
Agnes M. Sigurðardóttir Biskup sýnir bolinn sem öll börn fædd 2007 fengu sendan. Mynd: Þjóðkirkjan

„Guði sé lof fyrir gleðilegt sumar“ stóð framan á Morgunblaðinu á fimmtudag, sumardaginn fyrsta. Kveðjan var hluti af fjögurra blaðsíðna auglýsingu Þjóðkirkjunnar sem birtist sem kápa utan um blaðið allt. Einnig voru fluttar auglýsingar í útvarpi.

Þá sendi Þjóðkirkjan í vikunni boli með merki stofnunarinnar til 4.100 barna. Viðtakendur eru öll börn á Íslandi fædd 2007, en þau komast á fermingaraldur á næsta ári. „Skírnarkjólsbolnum“ svokallaða fylgdu leiðbeiningar um að fara inn á síðuna Ferming.is og leita upplýsinga um athafnir næsta árs.

„Þó svo veiruinnrás hafi sett fermingar vorsins í kransaköku sjáum við glitta í fermingarlandið,“ segir í tilkynningunni. „Þá er ekki seinna vænna að hefja fermingarundurbúning ársins 2021, barna fædd 2007. Það er sumsé ekki til fermingarundirbúningur. En, það er til fermingarundurbúningur. Ok, boomer!“

„Skírnarkjólsbolurinn er hallærislega allrar athygli verður“

Með tilkynningunni fylgdi mynd af Agnesi M. Sigurðardóttur biskupi í bolnum. „Skírnarkjólsbolurinn er hallærislega allrar athygli verður, eins og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár