Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kirkjan birtir auglýsingar og sendir börnum boli

Þjóð­kirkj­an keypti fjög­urra blað­síðna aug­lýs­ingu í Morg­un­blað­inu til að óska gleði­legs sum­ars. Sam­skipta­stjóri seg­ir til­efni til að senda kveðju og styðja at­vinnu­líf­ið í nú­ver­andi ástandi.

Kirkjan birtir auglýsingar og sendir börnum boli
Agnes M. Sigurðardóttir Biskup sýnir bolinn sem öll börn fædd 2007 fengu sendan. Mynd: Þjóðkirkjan

„Guði sé lof fyrir gleðilegt sumar“ stóð framan á Morgunblaðinu á fimmtudag, sumardaginn fyrsta. Kveðjan var hluti af fjögurra blaðsíðna auglýsingu Þjóðkirkjunnar sem birtist sem kápa utan um blaðið allt. Einnig voru fluttar auglýsingar í útvarpi.

Þá sendi Þjóðkirkjan í vikunni boli með merki stofnunarinnar til 4.100 barna. Viðtakendur eru öll börn á Íslandi fædd 2007, en þau komast á fermingaraldur á næsta ári. „Skírnarkjólsbolnum“ svokallaða fylgdu leiðbeiningar um að fara inn á síðuna Ferming.is og leita upplýsinga um athafnir næsta árs.

„Þó svo veiruinnrás hafi sett fermingar vorsins í kransaköku sjáum við glitta í fermingarlandið,“ segir í tilkynningunni. „Þá er ekki seinna vænna að hefja fermingarundurbúning ársins 2021, barna fædd 2007. Það er sumsé ekki til fermingarundirbúningur. En, það er til fermingarundurbúningur. Ok, boomer!“

„Skírnarkjólsbolurinn er hallærislega allrar athygli verður“

Með tilkynningunni fylgdi mynd af Agnesi M. Sigurðardóttur biskupi í bolnum. „Skírnarkjólsbolurinn er hallærislega allrar athygli verður, eins og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár