Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Stuðningsúrræðin gera ráð fyrir að þolandinn sé kvenkyns”

Karl­mað­ur sem var beitt­ur of­beldi af hendi kær­ustu sinn­ar upp­lifði að stuðn­ingsúr­ræði fyr­ir þo­lend­ur of­beld­is í nán­um sam­bönd­um væru hönn­uð fyr­ir kven­kyns þo­lend­ur. Taldi hann kerf­ið gera ráð fyr­ir að ger­andi væri karl­kyns. Sér­fræð­ing­ar sem leit­að var til töldu að karl­mennsku­hug­mynd­ir stæðu oft í vegi fyr­ir því að karl­kyns þo­lend­ur of­beld­is leit­uðu sér að­stoð­ar og karl­ar vantreysti frek­ar kerf­inu.

„Stuðningsúrræðin gera ráð fyrir að þolandinn sé kvenkyns”

Karlkyns þolandi lýsir reynslu sinni af ofbeldi í nánu sambandi, upplifun af stuðningsúrræðum fyrir þolendur ofbeldis og aðferðum gerandans til að koma sök á hann. 

Maðurinn kemur ekki fram undir nafni af ótta við að ofbeldið taki sig upp á ný, en hér er talað um hann sem Gunnlaug. Nafni konunnar hefur sömuleiðis verið breytt, en hann rifjar upp kynni þeirra Maríu: „Við sem sagt kynntumst á netinu, urðum náin mjög fljótt og ég var fluttur inn til hennar sirka þremur eða fjórum mánuðum eftir að við kynntumst. Ég náði sterkum tengslum við son hennar og tók strax mikla ábyrgð á honum sem mér fannst dásamlegt.“ 

Stjórnun og hótanir

Gunnlaugur fór fljótt að upplifa stjórnun og hótanir af hálfu hennar: „Ofbeldið hófst fljótlega eftir að ég var fluttur inn. Fyrst sem pirringur upp úr þurru en síðan varð þetta alvarlegra. Núna veit ég að þetta var dæmigert munstur fyrir ofbeldissamband. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár