Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Stuðningsúrræðin gera ráð fyrir að þolandinn sé kvenkyns”

Karl­mað­ur sem var beitt­ur of­beldi af hendi kær­ustu sinn­ar upp­lifði að stuðn­ingsúr­ræði fyr­ir þo­lend­ur of­beld­is í nán­um sam­bönd­um væru hönn­uð fyr­ir kven­kyns þo­lend­ur. Taldi hann kerf­ið gera ráð fyr­ir að ger­andi væri karl­kyns. Sér­fræð­ing­ar sem leit­að var til töldu að karl­mennsku­hug­mynd­ir stæðu oft í vegi fyr­ir því að karl­kyns þo­lend­ur of­beld­is leit­uðu sér að­stoð­ar og karl­ar vantreysti frek­ar kerf­inu.

„Stuðningsúrræðin gera ráð fyrir að þolandinn sé kvenkyns”

Karlkyns þolandi lýsir reynslu sinni af ofbeldi í nánu sambandi, upplifun af stuðningsúrræðum fyrir þolendur ofbeldis og aðferðum gerandans til að koma sök á hann. 

Maðurinn kemur ekki fram undir nafni af ótta við að ofbeldið taki sig upp á ný, en hér er talað um hann sem Gunnlaug. Nafni konunnar hefur sömuleiðis verið breytt, en hann rifjar upp kynni þeirra Maríu: „Við sem sagt kynntumst á netinu, urðum náin mjög fljótt og ég var fluttur inn til hennar sirka þremur eða fjórum mánuðum eftir að við kynntumst. Ég náði sterkum tengslum við son hennar og tók strax mikla ábyrgð á honum sem mér fannst dásamlegt.“ 

Stjórnun og hótanir

Gunnlaugur fór fljótt að upplifa stjórnun og hótanir af hálfu hennar: „Ofbeldið hófst fljótlega eftir að ég var fluttur inn. Fyrst sem pirringur upp úr þurru en síðan varð þetta alvarlegra. Núna veit ég að þetta var dæmigert munstur fyrir ofbeldissamband. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár