Hið nýja Tsjernóbíl

Eitt fá­tæk­asta land Evr­ópu gæti lent í mikl­um vanda vegna COVID-19.

Hið nýja Tsjernóbíl
Mótmæli hægri öfgamanna Hægri öfgamenn og aðrir stjórnarandstæðingar mótmæltu við þinghúsið í Kyiv eftir að kórónafaraldurinn hófst, þegar gripið var til aðgerða til að hefta dreifingu faraldursins. Mynd: Sergei SUPINSKY / AFP

Allt flug til og frá Úkraínu hefur verið stöðvað frá og með 28. mars. Síðasti túristinn í Kænugarði mænir til opinna himna. Kannski hefði ég átt að fara heim, en matur á Íslandi er dýrari og áfengi ekki selt í matvörubúðum þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í þá átt. Ég þarf víst að lifa með áhættunni hér. Nú ríður bara á að veikjast ekki.

Ólíkt Rússlandi sem lengi þráaðist við var ákvörðun tekin um að loka Úkraínu, bæði flugvöllum og landleiðinni sem og samgöngum á milli borga. Í raun er Úkraína á milli tveggja elda. Farsótt gæti hæglega lamað heilbrigðiskerfið í einu stærsta en um leið einu fátækasta landi Evrópu. Lokunin hins vegar lamar hagkerfi sem rétt var farið að taka við sér eftir áföllin og innrásina 2014. Og enn geisar stríð í austri.

Lengi vel virtist Úkraína ætla að sleppa vel frá sóttinni, en líklega mældist tíðnin svo lítil einfaldlega …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár