Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hið nýja Tsjernóbíl

Eitt fá­tæk­asta land Evr­ópu gæti lent í mikl­um vanda vegna COVID-19.

Hið nýja Tsjernóbíl
Mótmæli hægri öfgamanna Hægri öfgamenn og aðrir stjórnarandstæðingar mótmæltu við þinghúsið í Kyiv eftir að kórónafaraldurinn hófst, þegar gripið var til aðgerða til að hefta dreifingu faraldursins. Mynd: Sergei SUPINSKY / AFP

Allt flug til og frá Úkraínu hefur verið stöðvað frá og með 28. mars. Síðasti túristinn í Kænugarði mænir til opinna himna. Kannski hefði ég átt að fara heim, en matur á Íslandi er dýrari og áfengi ekki selt í matvörubúðum þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í þá átt. Ég þarf víst að lifa með áhættunni hér. Nú ríður bara á að veikjast ekki.

Ólíkt Rússlandi sem lengi þráaðist við var ákvörðun tekin um að loka Úkraínu, bæði flugvöllum og landleiðinni sem og samgöngum á milli borga. Í raun er Úkraína á milli tveggja elda. Farsótt gæti hæglega lamað heilbrigðiskerfið í einu stærsta en um leið einu fátækasta landi Evrópu. Lokunin hins vegar lamar hagkerfi sem rétt var farið að taka við sér eftir áföllin og innrásina 2014. Og enn geisar stríð í austri.

Lengi vel virtist Úkraína ætla að sleppa vel frá sóttinni, en líklega mældist tíðnin svo lítil einfaldlega …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
4
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
5
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár