Hið nýja Tsjernóbíl

Eitt fá­tæk­asta land Evr­ópu gæti lent í mikl­um vanda vegna COVID-19.

Hið nýja Tsjernóbíl
Mótmæli hægri öfgamanna Hægri öfgamenn og aðrir stjórnarandstæðingar mótmæltu við þinghúsið í Kyiv eftir að kórónafaraldurinn hófst, þegar gripið var til aðgerða til að hefta dreifingu faraldursins. Mynd: Sergei SUPINSKY / AFP

Allt flug til og frá Úkraínu hefur verið stöðvað frá og með 28. mars. Síðasti túristinn í Kænugarði mænir til opinna himna. Kannski hefði ég átt að fara heim, en matur á Íslandi er dýrari og áfengi ekki selt í matvörubúðum þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í þá átt. Ég þarf víst að lifa með áhættunni hér. Nú ríður bara á að veikjast ekki.

Ólíkt Rússlandi sem lengi þráaðist við var ákvörðun tekin um að loka Úkraínu, bæði flugvöllum og landleiðinni sem og samgöngum á milli borga. Í raun er Úkraína á milli tveggja elda. Farsótt gæti hæglega lamað heilbrigðiskerfið í einu stærsta en um leið einu fátækasta landi Evrópu. Lokunin hins vegar lamar hagkerfi sem rétt var farið að taka við sér eftir áföllin og innrásina 2014. Og enn geisar stríð í austri.

Lengi vel virtist Úkraína ætla að sleppa vel frá sóttinni, en líklega mældist tíðnin svo lítil einfaldlega …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár