Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Bað um frí frá vinnu til að sinna smituðum á Landspítalanum

„Þeg­ar mest á reyn­ir stönd­um við sam­an öll sem eitt,“ seg­ir Gísli Níls Ein­ars­son. Að öllu jöfnu starfar hann sem sér­fræð­ing­ur í for­vörn­um hjá VÍS en er núna kom­inn til starfa á göngu­deild Land­spít­ala fyr­ir COVID-19 smit­aða.

Bað um frí frá vinnu til að sinna smituðum á Landspítalanum
Gísli Níls Einarsson hjúkrunarfræðingur Hann svaraði ákalli heilbrigðisyfirvalda og starfar nú á nýrri göngudeild Landspítala fyrir COVID-19 smitaða. Mynd: Aðsend

Gísli Níls Einarsson hjúkrunarfræðingur, sem að öllu jöfnu starfar sem sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS, er einn af þeim sem hefur svarað kalli heilbrigðisyfirvalda um að ganga til liðs við bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Starfsvettvangur Gísla er er nú göngudeild Landspítala fyrir COVID-19  smitaða. „Þetta er það sem ég get lagt af mörkum í þessu stóra verkefni sem við erum að fást við,“ segir hann. 

Gísli er ekki ókunnugur krefjandi aðstæðum. Auk hjúkrunarfræðimenntunarinnar er hann slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og starfaði meðal annars við sjúkraflug, sérhæfði sig í bráðaþjónustu og -flutningum, var deildarstjóri á Landspítala og starfaði á vegum Íslensku friðargæslunnar með breska hernum á hópslysasjúkrahúsi NATO í Bosníu. Þá setti Gísli upp heilsugæslustöð á byggingarsvæði Alcoa á Reyðarfirði þegar bygging álversins stóð yfir. Undanfarin 13 ár hefur hann starfað hjá VÍS, sem sérfræðingur í forvörnum þar sem hann veitir meðal annars fyrirtækjum og opinberum aðilum ráðgjöf um forvarnir og öryggismál. 

Rann blóðið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár