Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Bað um frí frá vinnu til að sinna smituðum á Landspítalanum

„Þeg­ar mest á reyn­ir stönd­um við sam­an öll sem eitt,“ seg­ir Gísli Níls Ein­ars­son. Að öllu jöfnu starfar hann sem sér­fræð­ing­ur í for­vörn­um hjá VÍS en er núna kom­inn til starfa á göngu­deild Land­spít­ala fyr­ir COVID-19 smit­aða.

Bað um frí frá vinnu til að sinna smituðum á Landspítalanum
Gísli Níls Einarsson hjúkrunarfræðingur Hann svaraði ákalli heilbrigðisyfirvalda og starfar nú á nýrri göngudeild Landspítala fyrir COVID-19 smitaða. Mynd: Aðsend

Gísli Níls Einarsson hjúkrunarfræðingur, sem að öllu jöfnu starfar sem sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS, er einn af þeim sem hefur svarað kalli heilbrigðisyfirvalda um að ganga til liðs við bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Starfsvettvangur Gísla er er nú göngudeild Landspítala fyrir COVID-19  smitaða. „Þetta er það sem ég get lagt af mörkum í þessu stóra verkefni sem við erum að fást við,“ segir hann. 

Gísli er ekki ókunnugur krefjandi aðstæðum. Auk hjúkrunarfræðimenntunarinnar er hann slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og starfaði meðal annars við sjúkraflug, sérhæfði sig í bráðaþjónustu og -flutningum, var deildarstjóri á Landspítala og starfaði á vegum Íslensku friðargæslunnar með breska hernum á hópslysasjúkrahúsi NATO í Bosníu. Þá setti Gísli upp heilsugæslustöð á byggingarsvæði Alcoa á Reyðarfirði þegar bygging álversins stóð yfir. Undanfarin 13 ár hefur hann starfað hjá VÍS, sem sérfræðingur í forvörnum þar sem hann veitir meðal annars fyrirtækjum og opinberum aðilum ráðgjöf um forvarnir og öryggismál. 

Rann blóðið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár