Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hárgreiðslustofum lokað: „Við setjum bara upp nýja tísku“

„Ekki átti mað­ur von á að upp­lifa þetta,“ seg­ir Hrafn­hild­ur Arn­ar­dótt­ir hár­greiðslu­meist­ari sem á og rek­ur hár­greiðslu­stof­una Greið­una á Háa­leit­is­braut. Stof­unni verð­ur lok­að á mið­nætti í kvöld, eins og öll­um öðr­um há­greiðslu­stof­um á land­inu, og verða lok­uð að minnsta kosti fram yf­ir páska vegna herts sam­komu­banns til að stemma stigu við út­breiðslu COVID-19 veirunn­ar.

„Það er mjög sérstakt. Ekki átti maður von á að upplifa þetta,“ segir Hrafnhildur Arnardóttir hárgreiðslumeistari. Hún hefur átt og rekið hárgreiðslustofuna Greiðuna á Háaleitisbraut undanfarin 13 ár, en stofan var stofnuð fyrir meira 60 árum og þar starfa 5-6 að jafnaði. Dyrum hennar verður lokað á miðnætti í kvöld og verða lokaðar að minnsta kosti fram yfir páska vegna herts samkomubanns til að stemma stigu við útbreiðslu COVID-19 veirunnar.

„Þetta er auðvitað pínu sjokk. Ég er með nokkra í vinnu og maður þarf að spá í hvað maður gerir,“ segir Hrafnhildur.

Í gær var tilkynnt um hertar takmarkanir á samkomum og í því felst meðal annars að starfsemi og þjónustu sem krefst mikillar nálægðar við viðskiptavini verður lokað frá og með miðnætti í kvöld. Til slíkrar þjónustu teljast meðal annars hárgreiðslustofur.

Heyrði fyrst  þessari ákvörðun í fréttum

Hrafnhildur segist hafa heyrt af þessari ákvörðun í fréttum eins og allir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár