Hrunið út af Covid: „Ég held að enginn hafi upplifað annað eins“

Jó­hann Guð­laugs­son, fram­kvæmda­stjóri og eig­andi Geysis­versl­an­anna, seg­ist að efna­hags­ástand­ið sem upp er kom­ið í kjöl­far út­breiðslu Covid-veirunn­ar sé „án hlið­stæðu“. Hann spá­ir dýpri og verri kreppu en eft­ir banka­hrun­ið ár­ið 2008 þar sem hjól at­vinnu­lífs­ins sé við það að hætta að snú­ast nú.

Hrunið út af Covid: „Ég held að enginn hafi upplifað annað eins“
Þegar ferðamennirnir hverfa Jóhann Guðlaugsson, eigandi Geysis, lýsir efnahagsástandi án hliðstæðu í kjölfar Covid-faraldursins. Hann býst við harðari og dýpri kreppu en eftir hrunið 2008. Mynd: Laimonas Dom

Jóhann Guðlaugsson, eigandi og framkvæmdastjóri Geysis-fataverslananna, segir aðmhann hafi aldrei upplifað aðra eins tíma frá því að hann hóf rekstur Geysisverslunarinnar í Haukadal árið 2007.  Jóhann er einn af viðmælendum Stundarinnar í umfjöllun um ferðaþjónustuna á Íslandi og áhrif Covid-faraldursins á rekstur þessara fyrirtækja. Geysir rekur meðal annars verslun í Haukadal þar sem um 95 prósent af viðskiptavinunum eru erlendir ferðamenn. 

„Það sem er að gerast núna er að tekjur fyrirtækja eru að fara niður í nánast ekki neitt og efnahagshjólin eru að hætta að snúast“ 

Skrúfað fyrir gangverk efnahagslífsins

Síðastliðin 13 ár hefur Jóhann byggt upp og stækkað fyrirtæki sitt mikið með nýjum verslunum og hefur uppgangur fyrirtækisins að stóru leyti byggt á auknum fjölda ferðamanna í landinu. „Ég hef aldrei lent í öðru eins efnahagsástandi. Og ég held að enginn hafi upplifað annað eins, miðað við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
2
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár