Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Þetta segja þjóðarleiðtogarnir

Marg­ir þjóð­ar­leið­tog­ar nota svip­aða orð­ræðu um kór­óna­veirufar­ald­ur­inn og þekk­ist í stríði, aðr­ir leggja áherslu á sam­stöðu og sam­hug. Sum­ir þeirra hafa brugð­ið út af van­an­um í sam­skipt­um við al­menn­ing, með­al þeirra er Ang­ela Merkel, kansl­ari Þýska­lands, sem ávarp­aði þýsku þjóð­ina í sjón­varpi á mið­viku­dag­inn, í fyrsta skipt­ið á 15 ára kansl­ara­tíð henn­ar.

Þetta segja þjóðarleiðtogarnir

Frakkland

Emmanuel Macron

forseti Frakklands og formaður miðjuflokksins En Marche

„Við eigum í stríði. Óvinurinn er þarna; ósýnilegur og slyngur og hann sækir í sig veðrið. Ég biðla til ykkar um að færa fórnir til að stöðva farsóttina, en þær mega ekki koma niður á viðkvæmasta hópnum. Enginn Frakki verður látinn vera án bjargráða.“


Danmörk

Mette Frederiksen

forsætisráðherra og leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins

„Ef við bregðumst ekki við núna, þá munum við gjalda fyrir það. Við erum að fara ótroðnar slóðir. Við stöndum í sporum sem ekkert okkar hefur verið í áður. Danir sýna stórkostlega samfélagsábyrgð, þrátt fyrir að það sé ekki auðvelt.“


Spánn

Pedro Sánchez

forsætisráðherra og formaður Sósíalíska verkamannaflokksins

„Við erum í stríði til varnar öllu því sem við höfum hingað til tekið sem sjálfsögðu. Það versta á eftir að koma, þar sem heilbrigðiskerfið verður þanið til hins ítrasta, þegar enn fleiri verða …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár