Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Þetta segja þjóðarleiðtogarnir

Marg­ir þjóð­ar­leið­tog­ar nota svip­aða orð­ræðu um kór­óna­veirufar­ald­ur­inn og þekk­ist í stríði, aðr­ir leggja áherslu á sam­stöðu og sam­hug. Sum­ir þeirra hafa brugð­ið út af van­an­um í sam­skipt­um við al­menn­ing, með­al þeirra er Ang­ela Merkel, kansl­ari Þýska­lands, sem ávarp­aði þýsku þjóð­ina í sjón­varpi á mið­viku­dag­inn, í fyrsta skipt­ið á 15 ára kansl­ara­tíð henn­ar.

Þetta segja þjóðarleiðtogarnir

Frakkland

Emmanuel Macron

forseti Frakklands og formaður miðjuflokksins En Marche

„Við eigum í stríði. Óvinurinn er þarna; ósýnilegur og slyngur og hann sækir í sig veðrið. Ég biðla til ykkar um að færa fórnir til að stöðva farsóttina, en þær mega ekki koma niður á viðkvæmasta hópnum. Enginn Frakki verður látinn vera án bjargráða.“


Danmörk

Mette Frederiksen

forsætisráðherra og leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins

„Ef við bregðumst ekki við núna, þá munum við gjalda fyrir það. Við erum að fara ótroðnar slóðir. Við stöndum í sporum sem ekkert okkar hefur verið í áður. Danir sýna stórkostlega samfélagsábyrgð, þrátt fyrir að það sé ekki auðvelt.“


Spánn

Pedro Sánchez

forsætisráðherra og formaður Sósíalíska verkamannaflokksins

„Við erum í stríði til varnar öllu því sem við höfum hingað til tekið sem sjálfsögðu. Það versta á eftir að koma, þar sem heilbrigðiskerfið verður þanið til hins ítrasta, þegar enn fleiri verða …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár