Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Alþjóðasamvinnan reyndist ótraust

Við­brögð margra þjóða við kór­óna­veirufar­aldrinn­um sýna að þeg­ar á reyn­ir stend­ur al­þjóða­sam­starf ekki eins traust og ætla mætti. Þetta seg­ir Silja Bára Óm­ars­dótt­ir doktor í stjórn­mála­fræði og dós­ent í stjórn­mála­fræði við Há­skóla Ís­lands. Óvíst sé að segja til um lang­tíma­áhrif­in á sam­skipti ríkja heims.

Alþjóðasamvinnan reyndist ótraust
Covid-19 „Hér á landi hefur fagfólk staðið í eldlínunni í allri upplýsingagjöf og því varla hægt að setja pólitískan merkimiða á ákvarðanirnar sem er verið að taka,“ segir Silja Bára Ómarsdóttir doktor í stjórnmálafræði. Mynd: Shutterstock

Kórónaveirufaraldurinn er að mörgu leyti prófsteinn á styrk alþjóðasamfélagsins.  Þetta segir Silja Bára Ómarsdóttir, doktor í stjórnmálafræði og dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hún segir að viðbrögð margra þjóða sýni að þegar á reyni standi alþjóðasamstarf ekki eins traust og ætla mætti, heldur hugsi hver um sinn hag.

Hún hefur fylgst með viðbrögðum og aðgerðum alþjóðasamfélagsins við faraldrinum og segir að talsverður munur sé þar á. „Hér á landi hefur fagfólk staðið í eldlínunni í allri upplýsingagjöf og því varla hægt að setja pólitískan merkimiða á ákvarðanirnar sem er verið að taka. En víða erlendis, eins og til dæmis í Danmörku og í Bandaríkjunum og nú síðast á vettvangi leiðtoga Evrópusambandsins, hafa stjórnmálamenn verið í þessu hlutverki. Það hefur komið fram gagnrýni á að stjórnmálamenn séu að taka pólitískar ákvarðanir sem séu ekkert endilega byggðar á vísindalegum grunni.“

Silja Bára Ómarsdóttir Hún segir að útbreiðsla kórónaveirunnar hafi meðal annars …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár