Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Alþjóðasamvinnan reyndist ótraust

Við­brögð margra þjóða við kór­óna­veirufar­aldrinn­um sýna að þeg­ar á reyn­ir stend­ur al­þjóða­sam­starf ekki eins traust og ætla mætti. Þetta seg­ir Silja Bára Óm­ars­dótt­ir doktor í stjórn­mála­fræði og dós­ent í stjórn­mála­fræði við Há­skóla Ís­lands. Óvíst sé að segja til um lang­tíma­áhrif­in á sam­skipti ríkja heims.

Alþjóðasamvinnan reyndist ótraust
Covid-19 „Hér á landi hefur fagfólk staðið í eldlínunni í allri upplýsingagjöf og því varla hægt að setja pólitískan merkimiða á ákvarðanirnar sem er verið að taka,“ segir Silja Bára Ómarsdóttir doktor í stjórnmálafræði. Mynd: Shutterstock

Kórónaveirufaraldurinn er að mörgu leyti prófsteinn á styrk alþjóðasamfélagsins.  Þetta segir Silja Bára Ómarsdóttir, doktor í stjórnmálafræði og dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hún segir að viðbrögð margra þjóða sýni að þegar á reyni standi alþjóðasamstarf ekki eins traust og ætla mætti, heldur hugsi hver um sinn hag.

Hún hefur fylgst með viðbrögðum og aðgerðum alþjóðasamfélagsins við faraldrinum og segir að talsverður munur sé þar á. „Hér á landi hefur fagfólk staðið í eldlínunni í allri upplýsingagjöf og því varla hægt að setja pólitískan merkimiða á ákvarðanirnar sem er verið að taka. En víða erlendis, eins og til dæmis í Danmörku og í Bandaríkjunum og nú síðast á vettvangi leiðtoga Evrópusambandsins, hafa stjórnmálamenn verið í þessu hlutverki. Það hefur komið fram gagnrýni á að stjórnmálamenn séu að taka pólitískar ákvarðanir sem séu ekkert endilega byggðar á vísindalegum grunni.“

Silja Bára Ómarsdóttir Hún segir að útbreiðsla kórónaveirunnar hafi meðal annars …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár