Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Rétt slapp úr landi og heim til sín

Hrafn­kell Lárus­son var stadd­ur í Reykja­vík þeg­ar til­kynnt var að Póllandi yrði lok­að. Hann brást skjótt við og náði að bóka flug­f­ar til Var­sjár þar sem hann á heima. Litlu mátti muna að Hrafn­kell hefði ekki náð út og hefði þá þurft að búa í ferða­tösku um ótil­greind­an tíma.

Rétt slapp úr landi og heim til sín
Slapp til Póllands áður en landamærin lokuðu Hrafnkell mátti bregðast við með hraði. Mynd: HÍ/Björn Gíslason

Á meðan íslenska utanríkisþjónustan hvatti Íslendinga sem staddir voru erlendis til að halda heim vegna óvissu sem útbreiðsla COVID-19 kórónavírussins hefur valdið gerðu sumir þveröfugt. Hrafnkell Lárusson býr í Varsjá í Póllandi og er um þessar mundir á lokastigum í skrifum á doktorsritgerð sinni í sagnfræði frá Háskóla Íslands. Hrafnkell var staddur hér á landi í síðustu viku þegar pólsk yfirvöld ákváðu með litlum fyrirvara að loka landamærum Póllands og mátti hann hafa sig allan við til að komast úr landi og heim til sín í Varsjá.

Hrafnkell hefur að mestu dvalið ytra síðastliðin tvö ár. „Í lok árs 2017 stóð ég frammi fyrir því að þurfa að finna mér nýtt húsnæði á Íslandi og mér reiknaðist til að á bilinu 80 til 90 prósent ráðstöfunartekna minna hefðu farið í húsaleigu, hefði ég fundið mér hæfilegt húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Ég var að mestu búinn með gagnaöflun og gat því tekið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár