Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Rétt slapp úr landi og heim til sín

Hrafn­kell Lárus­son var stadd­ur í Reykja­vík þeg­ar til­kynnt var að Póllandi yrði lok­að. Hann brást skjótt við og náði að bóka flug­f­ar til Var­sjár þar sem hann á heima. Litlu mátti muna að Hrafn­kell hefði ekki náð út og hefði þá þurft að búa í ferða­tösku um ótil­greind­an tíma.

Rétt slapp úr landi og heim til sín
Slapp til Póllands áður en landamærin lokuðu Hrafnkell mátti bregðast við með hraði. Mynd: HÍ/Björn Gíslason

Á meðan íslenska utanríkisþjónustan hvatti Íslendinga sem staddir voru erlendis til að halda heim vegna óvissu sem útbreiðsla COVID-19 kórónavírussins hefur valdið gerðu sumir þveröfugt. Hrafnkell Lárusson býr í Varsjá í Póllandi og er um þessar mundir á lokastigum í skrifum á doktorsritgerð sinni í sagnfræði frá Háskóla Íslands. Hrafnkell var staddur hér á landi í síðustu viku þegar pólsk yfirvöld ákváðu með litlum fyrirvara að loka landamærum Póllands og mátti hann hafa sig allan við til að komast úr landi og heim til sín í Varsjá.

Hrafnkell hefur að mestu dvalið ytra síðastliðin tvö ár. „Í lok árs 2017 stóð ég frammi fyrir því að þurfa að finna mér nýtt húsnæði á Íslandi og mér reiknaðist til að á bilinu 80 til 90 prósent ráðstöfunartekna minna hefðu farið í húsaleigu, hefði ég fundið mér hæfilegt húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Ég var að mestu búinn með gagnaöflun og gat því tekið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu