Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Rétt slapp úr landi og heim til sín

Hrafn­kell Lárus­son var stadd­ur í Reykja­vík þeg­ar til­kynnt var að Póllandi yrði lok­að. Hann brást skjótt við og náði að bóka flug­f­ar til Var­sjár þar sem hann á heima. Litlu mátti muna að Hrafn­kell hefði ekki náð út og hefði þá þurft að búa í ferða­tösku um ótil­greind­an tíma.

Rétt slapp úr landi og heim til sín
Slapp til Póllands áður en landamærin lokuðu Hrafnkell mátti bregðast við með hraði. Mynd: HÍ/Björn Gíslason

Á meðan íslenska utanríkisþjónustan hvatti Íslendinga sem staddir voru erlendis til að halda heim vegna óvissu sem útbreiðsla COVID-19 kórónavírussins hefur valdið gerðu sumir þveröfugt. Hrafnkell Lárusson býr í Varsjá í Póllandi og er um þessar mundir á lokastigum í skrifum á doktorsritgerð sinni í sagnfræði frá Háskóla Íslands. Hrafnkell var staddur hér á landi í síðustu viku þegar pólsk yfirvöld ákváðu með litlum fyrirvara að loka landamærum Póllands og mátti hann hafa sig allan við til að komast úr landi og heim til sín í Varsjá.

Hrafnkell hefur að mestu dvalið ytra síðastliðin tvö ár. „Í lok árs 2017 stóð ég frammi fyrir því að þurfa að finna mér nýtt húsnæði á Íslandi og mér reiknaðist til að á bilinu 80 til 90 prósent ráðstöfunartekna minna hefðu farið í húsaleigu, hefði ég fundið mér hæfilegt húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Ég var að mestu búinn með gagnaöflun og gat því tekið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár