Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Rétt slapp úr landi og heim til sín

Hrafn­kell Lárus­son var stadd­ur í Reykja­vík þeg­ar til­kynnt var að Póllandi yrði lok­að. Hann brást skjótt við og náði að bóka flug­f­ar til Var­sjár þar sem hann á heima. Litlu mátti muna að Hrafn­kell hefði ekki náð út og hefði þá þurft að búa í ferða­tösku um ótil­greind­an tíma.

Rétt slapp úr landi og heim til sín
Slapp til Póllands áður en landamærin lokuðu Hrafnkell mátti bregðast við með hraði. Mynd: HÍ/Björn Gíslason

Á meðan íslenska utanríkisþjónustan hvatti Íslendinga sem staddir voru erlendis til að halda heim vegna óvissu sem útbreiðsla COVID-19 kórónavírussins hefur valdið gerðu sumir þveröfugt. Hrafnkell Lárusson býr í Varsjá í Póllandi og er um þessar mundir á lokastigum í skrifum á doktorsritgerð sinni í sagnfræði frá Háskóla Íslands. Hrafnkell var staddur hér á landi í síðustu viku þegar pólsk yfirvöld ákváðu með litlum fyrirvara að loka landamærum Póllands og mátti hann hafa sig allan við til að komast úr landi og heim til sín í Varsjá.

Hrafnkell hefur að mestu dvalið ytra síðastliðin tvö ár. „Í lok árs 2017 stóð ég frammi fyrir því að þurfa að finna mér nýtt húsnæði á Íslandi og mér reiknaðist til að á bilinu 80 til 90 prósent ráðstöfunartekna minna hefðu farið í húsaleigu, hefði ég fundið mér hæfilegt húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Ég var að mestu búinn með gagnaöflun og gat því tekið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár